Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 132

Skírnir - 01.01.1875, Síða 132
132 BANDARÍKIK. Straumurinn af því fólki, sem í mörg ár hefur leitaS frá Evrópu og öðrum heimsálfum til Bandaríbjanna, hefur nú stöðvazt til muna, og nær því þriSjungur þeirrar tölu, er á þeim mönnum var í fyrra. hvarf aptur til heimkynna sinna. þessu veldur fádæma atvinnubrestur á seinni árum, en honum a8 mestu leyti bankahrun og þaraf orsakaS hik manna a8 ráSast í mikil fyrirtæki, sem og hitt, a8 verkmenn hafa gerzt heimtufrekari um vinnulaun enn á8ur og breytt í þessu eptir verkmönnum vorrar álfu. Mála- lokin hafa ekki or8i8 betri hjer, og nú mega þeir margir þiggja ölmusufæ8i, er fyr heimtu8u meiri laun fyrir vinnu sína. Allt fyrir þa8 heldur aBsóknin áfram frá ö8rum álfum , og allir telja þa8 víst, a8 atvinnukostirnir verSi betri innan skamms tíma. — Af aSkomnú fólki eru flestir frá Englandi (einkum Irar) og þýzka- iandi. ReiknaS er, a8 hjerumbil lh alls fólksins í Norburameríku sje af þýzku kyni. þjó8verjar halda sjer hjer vel saman, og þa8 er ekki trútt um, a8 þeir þykist hinum þarbornu snjallari í mörgu og betur si8a8ir — þó þeim láti þa8 heldur illa í eyrum. Auk þess, sem á8ur var sagt, hafa ýms voSatilfelli þvengt a8 atvinnukjörum alþý8unnar, en þau hafa helzt veri8 stórhlaup í Mississippi, er snjóinn tók a8 leysa á fjöllunum — en veturinn á undan var mesti snjókomu og frostavetur — og eyddust vi8 þa8 miklar bygg8ir í löndunum er a8 fljótinu liggja, einkum ne8an til. Hjer urBu 40—50 þús. manns a8 flýja af bústöBum sínum, allslausir og atvinnulausir, en allt umturna8ist af flóBinn, hús, þorp og akrar. — I júlímánaBi kom hlaup af óvenjulegri steypi- rigning í tvær ár í Pennsylvaníu vestanverBri, Allegheny og Mo- nongahela — en saman komnar mynda þær Ohiofljóti8. A oddanum milli þeirra liggur bær, er Pittsborg heitir, en andspænis, hinu megin Allegheny, bærinn Allegheny City. Vatnsfló8i8 rei8 svo hart a8 báBum bæjunum, a8 fjöldi húsa skolaSist á burt, en 200 manna drukknuSu - Enn má geta vatnsflóBs, en atvika8ist me8. ö8ru móti, e8a vife þa8, a8 stíflur brotnuSu fyrir vatnsmegni, þar sem vatn úr lítilli á, en straumhar8ri — Mill River (Mylnu- fljóti8) í Massachusetts — var látiB lóna uppi á einum sta8 til vatnsbyrg8a í þurkum. Hjer var heill dalur fullur, og þa8 vatns- megin hleypti geysifió8i í ána, er stiflurnar voru brotnar, og ger8i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.