Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1875, Síða 134

Skírnir - 01.01.1875, Síða 134
134 BANL'ARÍKiN. í Washington er tekiS aS skerSa þeirra rjett, sem fjölkvæni aS- hyllast. HöfuSprestur Mormóna hefur líka mátt sæta lögsókn og þungum sektagjöldum fyrir ýmsar sakir. Nýlega hefur hann sent frá sjer hirSisskjal, þar sem hann uppörfar og hvetur hjörS sína til þolgæSis, huggar Mormóna meS þvi, a<5 Bandaríkin sje ekki annaS enn stór leirjötun, sem eigi skammt til hruns og eySilegg- ingar, en bendir þeim um leiS á, aS þeir sjálfir munu eiga þá þraut fyrir höndum, aS taka sig upp úr byggSarlandi sínu og leita nýrrar bólfestu, t. d. suSur i Mexiko. Hinn nafnkendasti þeirra manna, sem hafa dái8 þar vetra ári8 sem leih, er Charles Sumner. Hann dó í fyrra í marz, og befur í meir enn 20 ár setið í öldungaráöinu í Washington og staSiS þar i broddi þjóÖvaldsmanna, enda var þaö hann, sem kom þeim fiokki saman og hóf hiS örSuga stríS viS þrælamenn. Hann var þreklundadur maSur og fullur frelsisástar. Hann hafSi á fáum árum sinn flokk svo efldan, aS hann gat komiö Lincoln fram viö forsetakosninguna 1860. Vottur um hugsunarhátt þessa manns eru orS hans í Boston (en hann er þar fæddur) í ræSu til borgaramanna 20- nóv. 1855: „Samþegnar minir! vjer stofnum nú nýjan flokk. Hyrningarsteinn hússins nýja, er vjer reisum, verSur frelsiS, og máttarstoSirnar skulu vera sannleikur, rjettlæti og mannúö. í líking viö Kapítólíum Rómverja, sem bæSi var musteri og kastali, skal hjer þaö altari reist, sem veröur samboSiS verndaranda hinnar ameríkönsku þjóSar og þjóSlaga.“ Áriö á eptir 21. raaí flutti Sumner þá ræSu í öldungaráSinu, sem geröi þrælaburgeisana mjög æsta. Annan dag eptir gekk einn þeirra, Preston Brooks frá SySri Karólínu, aS Sumner meS digran staf úr kvoöuleöri (guttapercha) og veitti honum þau högg í höfuSiS, aö hann fjell í öngvit, lá lengi rúmfastur og varS aldri f'ullheill síSan. TilræSiS mæltist illa fyrir, og hafSi þær afleiSingar, aS flokkur Sumners harSnaSi og efldist upp frá þessu dag frá degi. Sumner varö nú öllum harmdauSi, en engum meir enn hinum svörtu mönnum. þeir komu flokkum saman þangaS hvern dag, þar sem hann lá banaleguna, aS spyrja eptir hvernig honum liSi, en grjetu hann látinn sem fööur sinn. JarSarför hans var gerS meö mikilli viShöfn og virSingu, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.