Skírnir - 01.01.1879, Page 87
KÝZKALAND.
87
t>inglausDÍr. Af svo fáum J>urfti stjórninni engi stuggur að standa,
og hún Ijet sjer ekki bregSa meir viS kosningar jafnaSarmanna,
en manna af öðrum flokkum, sem voru henni heldur mótfallnir
enn sinnandi. Já, bva8 meira er, J>aS virtist láta henni vel í
eyrum, J>egar J>eir menn, sem jafnan halda á lopti þýzku ágæti
og atburSum þjóíverja af ö8rum þjóðum, tóku þa8 fram sem
vott um yfirburða }>egnfrelsi á J>ýzkalandi, a8 J>ar ættu fleiri
jafnaSarmanna sæti á þingi enn i nokkru landi öSru. FræSi-
mennina þurfti þó enn síSur a8 óttast, e8a hugmyndasmíS þeirra
og gullaldarsjónir, því sjaldnast er þa8 svo skaSvænt, sem
vir8ast kann, er J>jó8verjar reisa þar háa turna af speki sinni,
sem þeir þykjast hafa hro8i8 svo mörgu á burt, sem leift er frá
fyrri tímum, hvort heldur þab varSar kirkju e8a ríki. Yi8
háskólana er stúdentum þeirra tamt a8 fljúga svo langt upp á
vængjum frelsisins frá láglendi þegnlegrar e8a kirkjulegrar til-
veru, a8 þeir sjá ekki anna8 enn tómar bugmyndir, en síbar
meir gerast þeir flestir svo fastir á fótum, sem væru þeir bornir
í hlekkjum — svo hlý8nir þjónar og au8sveipir sem þeir verSa
umbo8sstjórninni og kirkjnvaldinu. í hugarsmí8unum og í
draumum frelsis og fullsælu hafa jafna8arfræ8ingar J>jó8verja
fariB jafnvel fram úr fjelagsfræ8ingunum á Frakklandi. YiSkvæSib
hefir og jafnan veri8, a8 þeir færu me8 svo miki8 rugl og hringl-
anda, a8 slíkt gæti aldri haft nein áhrif á lieilbrigSa skynseroi,
en hlyti a3 renna fyrir sökum vísindanna. Vjer getum hjer
kenninga eins manns, til dæmis um hugmyndasmí3ar jafnaSar-
postulanna. Hann heitir Fr. Amersin. í skáldsögu sem hann
kallar «Land frelsisinsn skiptir hann æfi mannkynsins í 7 aldra.
Tvo þeirra hefir þa3 þegar lifa3 og er komi3 á hinn þriSja.
Umli3nu aldrana kallar hann frumtíBina, aldur villumennskunnar,
og aldur trúarinnar e8a klerkavaldsins. Aldurinn, sem vjer lifum
á, kallar hann drottna- e8a fursta-tímann. Eptir hann kemur
þjóSaöldin. Hjer ver8a höfBingjar (konungar) og prestar a8
mestu undir lok liSnir, en allar þær þjóBir, sem meira kveSur
a8, eru fullve3ja og stjórna sjer sjálfar. Eptir þjó3aöldina kemur
heimsöldin, en á henni hverfa smám saman þjóSerni og þjóSa-
einkunnir, sjerstakar tungur, og svo frv., og þar kemur a3 allt