Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 87

Skírnir - 01.01.1879, Blaðsíða 87
KÝZKALAND. 87 t>inglausDÍr. Af svo fáum J>urfti stjórninni engi stuggur að standa, og hún Ijet sjer ekki bregSa meir viS kosningar jafnaSarmanna, en manna af öðrum flokkum, sem voru henni heldur mótfallnir enn sinnandi. Já, bva8 meira er, J>aS virtist láta henni vel í eyrum, J>egar J>eir menn, sem jafnan halda á lopti þýzku ágæti og atburSum þjóíverja af ö8rum þjóðum, tóku þa8 fram sem vott um yfirburða }>egnfrelsi á J>ýzkalandi, a8 J>ar ættu fleiri jafnaSarmanna sæti á þingi enn i nokkru landi öSru. FræSi- mennina þurfti þó enn síSur a8 óttast, e8a hugmyndasmíS þeirra og gullaldarsjónir, því sjaldnast er þa8 svo skaSvænt, sem vir8ast kann, er J>jó8verjar reisa þar háa turna af speki sinni, sem þeir þykjast hafa hro8i8 svo mörgu á burt, sem leift er frá fyrri tímum, hvort heldur þab varSar kirkju e8a ríki. Yi8 háskólana er stúdentum þeirra tamt a8 fljúga svo langt upp á vængjum frelsisins frá láglendi þegnlegrar e8a kirkjulegrar til- veru, a8 þeir sjá ekki anna8 enn tómar bugmyndir, en síbar meir gerast þeir flestir svo fastir á fótum, sem væru þeir bornir í hlekkjum — svo hlý8nir þjónar og au8sveipir sem þeir verSa umbo8sstjórninni og kirkjnvaldinu. í hugarsmí8unum og í draumum frelsis og fullsælu hafa jafna8arfræ8ingar J>jó8verja fariB jafnvel fram úr fjelagsfræ8ingunum á Frakklandi. YiSkvæSib hefir og jafnan veri8, a8 þeir færu me8 svo miki8 rugl og hringl- anda, a8 slíkt gæti aldri haft nein áhrif á lieilbrigSa skynseroi, en hlyti a3 renna fyrir sökum vísindanna. Vjer getum hjer kenninga eins manns, til dæmis um hugmyndasmí3ar jafnaSar- postulanna. Hann heitir Fr. Amersin. í skáldsögu sem hann kallar «Land frelsisinsn skiptir hann æfi mannkynsins í 7 aldra. Tvo þeirra hefir þa3 þegar lifa3 og er komi3 á hinn þriSja. Umli3nu aldrana kallar hann frumtíBina, aldur villumennskunnar, og aldur trúarinnar e8a klerkavaldsins. Aldurinn, sem vjer lifum á, kallar hann drottna- e8a fursta-tímann. Eptir hann kemur þjóSaöldin. Hjer ver8a höfBingjar (konungar) og prestar a8 mestu undir lok liSnir, en allar þær þjóBir, sem meira kveSur a8, eru fullve3ja og stjórna sjer sjálfar. Eptir þjó3aöldina kemur heimsöldin, en á henni hverfa smám saman þjóSerni og þjóSa- einkunnir, sjerstakar tungur, og svo frv., og þar kemur a3 allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.