Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1879, Page 136

Skírnir - 01.01.1879, Page 136
136 DANMÖRK. Viðburður sá sem vjer eigum víð er uppreisnin á eynni St. Croix. Aödragandi uppreisnarinnar er í stuttu raáli sem nú skal greina. ÁriS 1848 voru svertingjar á eyjum Dana í Vestur- heimi leystir úr ánauS, en þó var þeim eigi veitt fullt frelsi sem öSrum mönnum, heldur voru sett nokkurskonar vinnuhjúalög áriS 1849, og voru þar í ýmsu skerS rjettindi verkmanna, en þeir voru flestir leysingjar; eru þessi lög enn í gildi í flestum greinum. Mega vinnumenn eigi vistast optar en einusinni á ári og aldrei nema til 1. október. J>essi dagur er fardagur í eyjunum og er þá töluvert los á vinnumönnum, sem leita sjer vista. En í fyrra var þetta meS meira móti. Voru vinnumenn óánægbir meS kjör sín og f bænum FriSriksstaS á St. Croix gjörSu þeir fyrst uppreisn jpenna sama dag. Löggæzlumenn ætl- u®u að skakka leikinn, en ur8u undan a8 hörfa og gátu komizt inn í virki, sem er í bænum; höfíra Jieir fullt í fangi, a8 verjast l>a8an og fjellu þar nokkrir af upphlaupsmönnum í árásinni, en svcrtingjar tóku þá a8 brenna allt og bræla og æstu eldinn me8 steinolíu og rommi, en sjálfir drukku þeir ótæpt og ur8u enn æfari viB þaS. Brann þar mikill hluti bæjarins, þar sem bezt voru hús. Eigi drápu þeir fólk, nema einn plöntugarSsbónda, er eigi vildi gegna l>eim, en engum leyfBu þeir a?> koma eignnm sínum úr bruna. Um nóttina læddist ma8ur út úr bænum og fór sá til KristjánstaBar, — en þa3 er annnar höfuBbærinn á eynni — og sagBi tíSindin. Voru j>á sendir þaSan 27 (!) hermenn til Fri8rikssta8ar og tókst þeim a3 stö8va upphlaupiB í Fri8riks- sta3, því a8 flestir uppreistarmenn voru nú farnir þa8an úr bænum og sveimu8u nú ví3s vegar út um landið og brenndu og brældu búgarSana, hvar sem þeir fóru. Hittu þeir 2 hermenn á leiðinni, sem höfðu or8i8 eptir af hinum fyrir utan bæinn og voru þeir þegar drepnir og líkunum misþyrmt. Sama morgun (2. október) haf8i veriS send hraðfrjett til landsstjórans, er situr á eynni St. Thomas. Bjóst hann þegar á stað við 5 tigi manna og sigldi til Kristjánsstaðar og kom þar um kvöldið. Morgun- inn eptir fór hann frá KristjánsstaS til FriðriksstaSar og hitti á leiðinni nokkrar sveitir af uppreistarmönnum, og stökkti þeim hvervetna, og varð talsvert mannfall í þeirra liði. Skildi lands-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.