Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 9

Skírnir - 01.08.1905, Síða 9
Verzlun Islendinga og samvinnufélagsskapur. 201 og kostnaður við verzlunina 1883 orðiii]i alls 5130000 kr., þótt erfiðislaun við vörur á Islandi séu eigi talin með á líkan hátt og gert er við vörurnar í útlöndum. Af þessu er orðið Ijóst, að eigi mun vera tekið of djúpt í árinni, þótt talið sé víst, að Islendingar hafi um 1883 borgað að minsta kosti fjórar miljónir kr. til kaup- manna og verkamanna þeirra fvrir að verzla upp á 12 miljónir kr. Líklega hafa þeir orðið að borga miklu meira, fullar 5 milj. kr. Það er hér um bil 33 til 42 af hundraði af allri verzlunarupphæðinni. II. Eftir 1883 fór verzlun landsins minkandi um fjögur liin næstu ár, þangað til hún 1887 komst niður í nærri sjö miljónir króna. En þá fór hún að vaxa aftur, og hefir hún síðan aukist ár frá ári, að fáeinum árum undanteknum. 1903, síðasta árið, sem skýrslur eru um, er verzlunarupphæðin orðin 23360000 kr. eða nærri helmingi meiri en 1883. Ef kostnaður landsmanna við verzlunina er hinn sami nú sem þá, er hann um 8 til 10 milj. kr. á ári. í hitt ið fyrra voru 46 útlendar verzlanir hér á landi, en 216, sem eru taldar innlendar. Auk þess- voru um 30 sveitaverzlanir (á bls. 257—8 í Lands- hagsskýrslunum 1904 eru þær taldar 31, en 20 á bls 281). I hlutfalli við verzlunarmagnið hefir útlendu kaupmönn- unum fækkað, en hinum innlendu fjölgað mjög, og sumir þeirra reka mjög mikla verzlun. Verzlun sumra útlendra kaupmanna á Islandi hefir vaxið á síðari árum, en flestir þeirra reka eigi meiri verzlun, en þeir liafa gert áður, og verzlun sumra þeirra hefir heldur minkað. Fyrir því er ágóði þeirra tiltölulega eigi eins mikill á íslensku verzluninni eins og hann var fyrir rúmum tuttugu árum. Aftur á móti hafa ýmsir út- lendir kaupmenn, sem eru milligöngumenn í útlöndum fyrir innlenda kaupmenn, mikinn hag af íslenzku verzl-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.