Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 21

Skírnir - 01.08.1905, Síða 21
íslenzk liöfuðböl. i. Skálholt. Skálholt er merkasta höfuðbólið hér á landi. Enginn staður, að Þingyöllum einum undanteknum, er jafn ná- tengdur sögu vorri. Nafn þess er ógleymanlegt, meðan fortíð þessa lands ekki algerlega líður burt úr meðvitund manna. Um okkar daga, sem nú lifum, og foreldra okkar, hafa engir þeir söguviðburðir gerst, er standa í sambandi við Skálholt og nokkuru varða. Frægð þess er eldri, en ekki síður rótgróin fyrir því í hjörtum þeirra, sem þekkja sögu þessarar þjóðar og unna henni. Þeim er Skálholt helgur staður, sveipaður undurljóma þeim, er sögulegir atburðir fá þegar thnar líða fram, verustaður mikilla og ágætra manna á liðnum öldum, vígður af lífsstarfl þeirra og legstað, eða jafnvel blóði þeirra. Kirkjusaga þriggja fjórðu hluta landsins og stjórnar- saga þess að nokkru leyti snýst um það eins og þunga- miðju. Það er höfuðbói höfuðbólanna, höfuðstaður, meðan enginn annar var til, miðstöð menta og menningar, vold- ugt, víðfrægt — og nú er saga þess innsigluð, frægð þess eftirmæli. Það virðist því ekki illa til fallið i alþýðlegu tímariti, að fara fáeinum orðum um þennan merkisstað,' eins og hann er og eins og hann var. Skálholt heflr engan Öxaráríoss, enga Almannagjá, enga Skjaldbreið og ekki stærsta vatnið á landinu til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.