Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 23

Skírnir - 01.08.1905, Síða 23
Skálholt. 215 sýn, og einnig fyrir sólina part úr deginuni þegar sólar- gangurinn er lágur. En fellið sjálft ef svipmikið og bætir því nokkuð upp það sem það tekur burtu, og dalurinn, sem Hvítá rennur eftir milli þess og staðarins, er mjög fagur. En til suðvesturs er útsýnin fegurst. Þar sér niður eftir sléttlendinu vestan undir Vörðufelli, niður um Suður- landsundirlendið alt til hafs. Hvítá breiðir þar mjög úr sér og »blikar eins og bráðið gull i deiglu« í skini mið- degissólarinnar. Lengra niður með henni sést Hestfjall í Grímsnesi með brattan kamb ofan að ánni. Vestur undan blasir við Mosfell í Grímsnesi með kirkjustaðinn sunnan undir fjallinu, og þar bak við sér til blárra fjalla: Heng- illinn, Esjan, Laugardalsfjöllin o. s. frv. Þannig eru staðhættir í Skálholti — umgjörðin, tjöldin, utan um atburðina, sem þar hafa gerst. Því verður ekki neitað, að bæjarstæði er þar fremur fagurt; en i grendinni er það þó víða fegurra, t. d. á Mosfelli. Ætla mætti, að einhverjar mikilfenglegar og merki- legar fornleifar væru i Skálholti, þar sem ekki eru nema rúm 100 ár síðan biskupsstóll lagðist þar niður, og hafði þá staðið þar í 744 ár, t. d. rústir eftir stórar steinbygg- ingar, víggirðing, eða þó að minsta kosti dómkirkja. En því er ekki að heilsa. Nokkrar grasigrónar tóftir, fáein örnefni úr Biskupasögunum — það er alt og sumt. Ekki einu sinni upphlaðinn vegarspotti, sem minni á, að þarna hafi höfuðból staðið. Þetta leiðir af því, að' aldrei hafa verið bygðar þar neinar stórbyggingar fyrir opinbert fé handa biskupunum. Þeir hafa sjálfir bygt upp staðinn, þegar þess hefir þurft með, og reynt að skila lionum í sem líkustu standi og þeir tóku við honum. Skálholt hefir því alt af verið vel hýst- ur, íslenzkur torfbær — en ekkert meira. Það er þvi ekki mikið að sækja í Skálholt að því er fræðslu um fortíð þess snertir. Þó þykjast líklega fiestir, sem unna fortíð þessarar þjóðar, hafa betur komið þar en ekki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.