Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1905, Side 36

Skírnir - 01.08.1905, Side 36
228 Islenzk híifuðból. Síðan biskupsstólliim lagðist niður hefir jörðin verið í eign einstakra manna. Tvíbýli er þar nú, og timburhús á öðru búiuu. Kirkjan er ofurlítill, timbur-kumbaldi, og stendur á útsuðurhlutanum af grunni dómkirkjunnar, og sér enn vel fyrir honum öllum. Undir gólfl þessarar kirkju eru legsteinar síðustu biskupanna og hlerar yflr þeim flestum. Það eru steinar þeirra feðganna Hannesar og Finns, Jóns Vídalíns, Þórðar Þorlákssonar og Jóns Skálholt uú á (lögum. Árnasonar. Auk þess eru þar nokkrir fleiri legsteinar og legsteinabrot. Þannig er nú Skálholti komið. Fortíðarblóma þess er sem blásið burt af yflrborði jarðarinnar. Ekkert eftir af gamla staðnum, nema grasi- grónar tóftir til og frá um túnið. Stórbýlishátturinn hinn forni er horfinn. Skólaglað- værðin er þögnuð. Kirkjan, þar sem Jón Vídalín héít sínar ágætu ræður, og þar sem hvert mikilmennið kepti við annað í mælsku

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.