Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 50

Skírnir - 01.08.1905, Síða 50
242 Tvístjörnur. sem frá sjónarmiði stjörnukíkira eru ákaflega gleið samstæða. I raun og veru er fjarlægðin milli þeirra tvö eða þrjú hundruð- sirmum meiri en fjarlægðin milli margra tvöfaldra stjarna, sem má greina í stjörnukíkirum. Það er tæpast hægt að nefna skemtilegri athugun, sem eigandi stjörnukíkis getur gjört, en þegar hann sér, að hvor af þeim tveimur hnöttum, sem myndar Epsílon í Hörpunni,. er sjálfur tvístjarna, enda eru hnettirnir, sem mynda hvora sam- stæðu, svo nánir, að þó að hægt só að greina þá í sundur í meðal- stjörnukíki, þá fer því samt mjög fjarri, að þeir verði greindir í sundur með berum augum. Yór sjáum þannig, að þessi fagra stjarna í Hörpunni er tvöföld tvístjarna. Hér getur trauðlega verið mikil ástæða til að efast um, að hvor af þessum minni sam- stæðum sé tvísól, og að báðir hnettirnir, sem mynda hvora þeirra um sig, renni hvor um annan, en að jafnframt þreyti þeir báðir skeið um sameiginlega þungamiðju. Yér höfum þannig dýrðlegt kerfi, þar sem að fjórar sólir hreyfast af völdum hins sameiginlega aðdráttarafls þeirra. Rannsókn á tvísólum er líka mjög fræðandi á annan hátt, af því að það er eingöngu með henni, sem vér getum fengið þekking á líkamsmegni stjarnanna. Það er vitanlega öllum kunnugt, að stjörnurnar eru hnettir li'kir sólunni, og það er mjög skemtilegt að bera þær á allar lundir saman við sól vora. Með hæfilegum mælingum getum vér akvarðað, hversu mikið ljós oss berst frá stjörnu. Ef vér ofaná það þekkjum fjarlægð stjörnunnar, þá höfum vér í höndum skilyrðin fyrir því, að komast að raun um, hve mikil birta stjörnunnar sé, og síðan að bera birtu hennar saman við birtu sólarinnar. Vér höfum á þentian hátt fræðst urn, að birta margra stjarna er eins mikil, sumra jafnvel miklu meiri heldur en birta vorrar eigin sólar. Það er því sórstaklega fróðlegt, að bera saman líkamsmegin stjörnu við líkamsmegin sólarinnar. Það er að segja, að komast fyrir, hver þeirra er þyngri, og að ákvarða hlutfallslegan þunga þeirra. Þetta getur oss tekist við sumar tvísólirnar. Vér getum stuttlega íhugað hér, hvernig á því stendur, að vér getum stundum vegið tvísól, þegar vér höfum ákvarðað tím- ann, sem hún þarf til að renna alla braut sína á enda. Fyrst verðum vér að gjöra oss það Ijóst, að þar sem himintungl snýst í kringum annað, af því að þau draga hvort annað að sér, þá er umferðartíminn kominn undir líkamsmegni þeirra hnatta, sem að- drættinum valda, og fjarlægðinni milli beggja hnattanna. Þannig
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.