Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1905, Page 56

Skírnir - 01.08.1905, Page 56
248 Tvístjörnur. sína á langtum skemmri tíma. Hann nær venjulega ekki yfir nema nokkrar vikur eða jafnvel stundum nokkra daga. Yér eigum mjög mikið aS þakka snild og röggsemi prófessors Pickerings og aSstoSarmanna hans á stjörnuturninum viS Harvard háskóiann*) fyrir, hversu mjög hann liefur auSgaS þekkingu vora á þessum hnöttum. Hin markverSasta af þeim er eflaust stjarnan Beta**) í stjörnumerkinu Okumanninum(Auriga). ÞaS var haustiS' 1889, aS Miss Maury, aSstoSarkona á stjörnuturninum viS Harvard háskólann, var aS rannsaka nokkrar ljósmyndir af litgeislabandi (Spektrum) þessarar stjörnu. Kannsókn á rákunum á einni af ljós- myndaflögunum leiddi í ljós, aS þó aS stjarnau kæmi fyrir sjónir sem einstakur hnöttur, jafnvel í ágætasta stjörnukíki, þá kom ljómi hennar frá tveimur aSgreindum uppsprettum, og í því bili sem at- hugunin var gjörS, þá var önnur af þessum uppspiettum aS nálg- ast stjörnuskoSarann, en hin aS fjarlægjast hann. Næstu nótt var tekin önnur ljósmyna, og af rákunum á þeirri ljósmyndaflögu kom. í ljós, aS báSir hnettirnir voru á hreyfingu í sömu stefnu. Nóttina þar á eftir komu aptur í ljós alveg sömu hreyfingarnar eins og á fyrstu Ijósmyndinni. MeS frekari nákvæmum rannsóknum varS komist fyrir lögmál þessara breytingastiga. ÞaS sannaSist, aS um- getin stjarua er í raun og veru mynduS af tveimur hnöttum, sem renna á nærri alveg hringmyndaSri braut hvor í kringum annan á þremur dögum og tuttugu og þremur og hálfri klukkustund. Ea þó er eftir aS segja frá markverSasta atriSi þessarar uppgötvunar. Litsjárathuganirnar, sem vér höfum sagt frá, hafa akvarSaS fyrir oss hinn hlutfallslega hraSa beggja stjarna í því bili, þegar önnur þeirra er á leiS til vor en hin á leiS frá oss. Vér þekkjum hér, meS hvaða hraða ein stjarna rennur kriugum aðra stjörnu, og vér þekkjum einnig tímann, sem þarf til aS renna alla brautina á enda. Af þessu vitum vér lengd brautarinnar. Eu af þessu leiSir aftur, eins og var um synilegu tvísólirnar, að vér getum komist fyrir líkamsstærS hnatta þeirra, sem við er átt. Á þennan hátt hefir það leiðst í ljós, að Beta í Okumanninurn hlýtur aS hafa hér um. bil fjórum og hálfu sinni eins mikið líkamsmegin eins og sólin. í þessari raunsóku hefir ekki þurft að nota fjarlægð stjörn- unnar frá jörðunni. Sú fjarlægð kemttr reikningi voruni ekki við. *) Harvard háskólinn er í bænum Cambridge, nálægt Boston í Massa- chusetts ríki. Hann er elzta vísindastofnun í Ameriku, stofnaður 1636y og ber nafn ensks prests, sem gaf honum bæði fé og bækur. **) Heitir á arabisku Melkaninon.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.