Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 58

Skírnir - 01.08.1905, Síða 58
Presturinn. Eftir HERMAN BANGr. Dálítil hliðargata lá ofan að húsinu, dálítil hliðargata með pílvið til beggja handa. Stórir steinar lágu á við og dreif í götunni, svo ekki var hættulaust að aka þar í vagni, en það stóð nú reyndar á sama, því vagn kom aldrei í þá götu. Síra Skeel átti hvorki hest né vagn, og þyrfti hann að bregða sér út í sóknina, eða konan hans í bæinn til að kaupa til búsins, urðu þau altaf að ganga, nema þegar sóknarpresturinn bauð honum sæti í vagnin- um sínum í þóknunarskyni fyrir heimaskírn, sem embætt- isbróðir hans hafði annast fyrir hann. Sóknarprestinum var fremur vel í skinn komið; hann var makráður, hafði tekið minna brauð með einni kirkju fram yfir stærra brauð með tveim kirkjum, og honum var ekki um heima- skírnir. Sira Skeel var heyrnarlítill og átti ekki svo ann- ríkt, að hann kæmist ekki til þess: hann gat svo sem lokið við grænlenzku sálmabókina sína fyrir því. Þess vegna gat ekki allsjaldan að líta síra Skeel ganga hokinn í öllum skrúða að heiman og heim eftir götunni með píl- viðnum og stóru steinunum; hann var þá ýmist að skíra eða þá að flytja einhverjum fátæklingnum síðustu hugg- unina. Og þegar hann fór þannig í erindum sins helga embættis, var hann svo ánægjulegur á svipinn, að það lá við að maður féllist á skoðun sóknarprestsins, þegar hann, í dálitlu trássi við lækninn, taldi það velgerning að hrekja heyrnardaufan manninn út í hrakviðrið, fannburð og hagl- hríð og napran norðanstorm. Síra Skeel var annars langoftast heima. Heyrnar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.