Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 67

Skírnir - 01.08.1905, Qupperneq 67
Verndun fnrnmenja og gamalla kirkjugripa. 25» safnsverðirnir i hennar stað. Forngripasafnið var stofnað kringum 1815 og jókst það brátt stórum. Arin 1809 og 1810 kom fornmenjanefndin því til leiðar, að stjórnin fyrirskipaði friðanir á ýmsum föstum fornmenjum um land alt í Danmörku, en þó voru friðanir þessar ekki á lögum bygðar, enda trassað að skrásetja þær og þinglýsa, svo að þær gleymdust brátt. Nefndin hafði heldur ekki nægilegt fé til þess að senda umsjónarmenn út um land og sjá urn að ekki yrði raskað fornmenjum. A þessu var ráðin nokkur bót 1847 er J. J. A. Worsaae, fornfræðingur og helzti frömuður alls þessa í Danmörku, baátist við nefndina og fékk fé til ferða og kaupa, endurbóta og rannsókna í þessar þarfir. En engin lög vildu Danir semja um friðun fastra fornmenja; þótti þeim þá og hefir æ síðan þótt sem þau myndu spilla fyrir. Jafnan var reynt að fá menn til að friða af frjálsum vilja allar fastar fornmenjar á jörðum sínum og vekja áhuga manna á að endurbæta fornar hallir og kirkjur á sómasamlegan hátt. fiekk stjórnin sjálf hér á undan með því að friða forn- menjar allar á fasteignum þeim, er ríkið sjálft átti; sömu- leiðis skoraði stjórnin á umsjónarmenn annara opinberra fasteigna að gera hið sama. Fornmenjastjórnin (Direc- tionen for de antiquariske Mindesmærkers Bevaring) skrif- aði öllum óðalsbændum og bað þá um að friða fornmenjar á jörðum þeirra.*) Worsaae ferðaðist stöðugt um landið og rannsakaði fornmenjar, mældi og teiknaði, en öllum rannsóknunum og myndunum var safnað í skjaladeild forn- gripasafnsins. Smám saman hafa verið gerð fornmenja- kort yflr alla Danmörku og eru á þeim markaðir haugar allir og hvers konar fastar fornmenjar. Þareð sí og æ vóru eyðilagðar fleiri og fleiri forn- menjar, þrátt fyrir alt, af því að fornmenjastjórnin komst ekki yflr að friða þær, veitti þingið (Den danske Rigsdag) 1873 og á eftirfarandi árum 7000 kr. árlega til þess að *) Sjá „Bilag 1“ við ritgerð Worsaaes, Om Bevaringen af de fædre- landske Oldsager og Mindesmærker i Danmark. 17*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.