Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1905, Síða 73

Skírnir - 01.08.1905, Síða 73
Yerndun fornmenja og gamalla kirkjugripa. 265 er að sé tilgangur þeirra. — Frú Helga Vídalín heíir skýrt þannig frá*) helztu gripunum í safni sínu: »Nú, ég safnaði og safnaði, og fólk hló að mér, þegar ég stilti upp gömlum prédikunarstól í skrifstofu mína. En það get ég sagt yður, að þessi gamli prédikunarstóll er fyrirtaks blómsturborðf!!). Og nú eru gripirnir komnir upp í hálft annað hundrað og verða allir sýndir hér. Meðal annars er útskorin altaristafla frá kirkju, sem lögð var niður skamt frá Sauðárkróki,**) gömul altaristafla í gotneskum stíl af Suðurlandi, þrír fallegir ljósahjálmar og þrettán út- skornar myndir — Kristur og postularnir — frá gömlu kirkjunni á Þingeyrum fyrir norðan. Svo er safn af gömlum kaleikum,***) þar á meðal er einn frá 1487. A fótinn, sem er settur gimsteinum, eru grafnar myndir af pislarsögu Krists. Hann er gjöf frá páfanum til Grundar- kirkju í Eyjafirði.****) Eg get líka minst á safn af nef- tóbaksbaukum og silfurstaup Jóns biskups Vídalíns, en prédikunarstóllinn, sem ég talaði um áðan, er líklega merkilegasti (»sjældneste«) gripurinn. Hann er útskorinn af Guðbrandi biskupi Þorlákssyni 1594«. — Auk þessara gripa eru margir aðrir merkisgripir úr kirkjum í þessu safni, t. d. útskorin Maríumynd með Jesú, og önnur út- skorin meyjarmynd, 18 messingarskálar úr skírnarfontum, upphleyptar og grafnar, 2 stórir koparstjakar (úr Skálholts- kirkju?), hvor fyrir 5 kerti, mynd sú af Guðbrandi bisk- upi, er áður var getið um að málið reis út af; er það falleg mynd og afar-merkileg. Síðast og þó ekki sízt má nefna gyltar oblátu dósir úr silfri, mesta kjörgrip; þær eru stórar (ca. 5" að lengd, 4" að breidd og 3" að hæð) og standa á 4 fótum, allar skrautlega grafnar og gerðar af mikilli list. Á lokið er grafið: Tillagt Bessastaða kirkju af Amtmanne Olafe Stephenssyne og Fru Sigriðe *) Sjá Nationaitidende (o. fl. blöð) 21. V. 1905. **) Bjarnaneskirkju. ***) Þeir eru 9 stórir og 3 litlir, með patínum. ****) Frú Helga Vídalín liefir skýrt frá þvi, að Magnús bóndi Sigurðsson á Grund hafi gefið henni kaleik þennan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.