Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.08.1905, Side 77

Skírnir - 01.08.1905, Side 77
Útlendar fréttir. 26!) sera hann vildi engum friðarkostum taka að svo komnu. Hann sendi í sífellu njjan og nvjan liðsafla austur. En altaf mögnuð- ust rósturnar heima fyrir. Einkum er sagt að uppreisnin á Svarta- hafsflotanum hafi skotið honum skelk í bringu. 18. júlí komu og saman í Moskva fulltrúar frá semstvóunum til og frá á Rússlandi, héldu þar opinberlega fuud í trássi við lögregluliðið og heimtuðu miklu gagngerðaii breytingar á stjórnarfarinu en keisari hafði heit- ið. Um alt landið var í sífellu stráð út flugritum, er hvöttu til uppreisnar, og mátti búast við, að þá og þegar yrði við ekkert ráðið. Loks fór svo, að báðir málsaðilar, Rússar og Japansmenn, hétu að senda menn á fund til þess að talast við um friðarskilmála, og kom þeim saman um, að fuudur sá skyldi haldinn í Bandaríkjun- um, en þó ekki í höfuðborginui, Washiugton, því meðan á fund- inum stæði áttu sáttasemjararnir að hafa sem miust mök við stjórnmálamenn annara ríkja. Var svo fundarstaður valinn í bæn- um Portsmouth í Newhampshire. Til fararinnar völdu Rússar Witte greifa, núverandi ráðaneytis: formann, en áður fjármálaráðherra, mann sem altaf hafði verið str/ðinu andvígur, og svo Rozen barón, er var sendiherra Rússa í Japan þar til ófriðurinn hófst, en nú er sendiherra þeirra í Was- hington. Japansmetm völdu til fararinnar Kóntúra barón, utanrík- isráðherra sinn, og Takahira, sendiherra sinn í Washington. Mæltist þaö vel fyrir, að Rússastjóru skyldi velja Witte til fararinnar, því honum treystu menn bezt allra stjórnmálamanna þeirra, ekki aðeins til þess að koma samningum á, heldur líka til þess að ná sem beztum samnittgum fyrir Rússlands höttd. Hann er vitrastur maður í stjórn Rússlauds, og það var kunnugt, að hann hafði neytt allra áhrifa sinna til þess að varna því, að Rúss- ar lentu í þessum ófriði,. þótt ekki dygði. I Bandaríkjunum var Witte tekið með hinni mestu viðhöfn. Þeir Kómúra komu þangað báðir 4. ágúst. Þótti Witte fréttasmalar Bandaríkja-blaðanna í meira lagi nærgöngulir, ertda er hann óvamir slíkti heima á Rúss- landi. Hann lét því prenta skjal og útb/tti því meðal blaða- mannanna, sem heimsóttu hann, til þess að losna við að gefa hverjum fyrir sig upplysingar. Þetta var aðalatriðið í skjalinu: »Nær því alstaðar í Norðurálfu og í Vesturheimi gera menu oflítið úr kröftum Rússlands, auðsuppsprettum þess og herliði, og þessi villa er jafnvel ekkt óalmenn meðal rússnesku þjóðarinnar sjálfrar. Osigrarnir, sem Rússland hefir nú undanfttnmdi beðið í Austur-Asíu, hafa alls ekki hnekt valdi þess út á við; það er

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.