Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1905, Page 91

Skírnir - 01.08.1905, Page 91
Tvö bréf frá Jánasi Hallgrímssyni. 283 trauðlega eftir leikið. En nú tók ekki betra við. f>ar kernur antrað dæmið, sem Jústitiarius á að syna list sína á; hann fer til að leysa, en verður í bísna miklu handafumi, svo það sem fyrst kemur á töfluna var öfugt C (o !!!). Þennan staf þekkir ekki Gunnlögsson og spyr i einfeldni »hvað svoddan fíg ra hafi að þíða«. Hinn bregðst undarlega við, og spyr aftur á móti, hvort hann só ekki farinn að þekkja »sje« (o). Gunnlögsen kvaðst »ekki hafa vanist því sisvona«. Þa sausaði Jústitiarius sig (annars efast eg ekki um, að hann mundi hafa gjörst bísna uridirfurðulegur og látið ekki lengi bíða að snúa sér við og spyrja: h v o r f o r ?). Þetta held eg biskupinum mutti Itafa þókt kátlegt; hann fór að brosa smátt. Það þurfti heldur ekki meira. Því þegar J. sá það, skelti hann upp yfir sig í attnað sittn reglulegan tröllahlátur. Þú mátt fara á Comedíu svo oft sem vill, aldrei skaltu samt sjá eitts skrítna sjón og sjá hann þegar hann gaf sér loksins andrúm til að þurka út þetta ógæfusama öfttga C, allir hlóu og eg man það meðatt eg lifi. Fyrir þessa frammistöðu og margt annað því um líkt var hann gjörður að suppremó og í krafti af þessari ttpphafningu er hann líklega vætitanlegur út um hafið. Þá gæti hann sjálfur langt urn h'flegar sagt þór frá þessari fágætu historíu. — — Nú sest eg aftur niður (eða réttara sagt tt p p) þann 1. Marts til að skrifa þér; eg er veikur sem stendur, en það er ekki nema kvef, sem gengur yfir. Þetta lítilræði, sem þú baðst mig fyrir, ætlar alt að fara í óskilum. »Kladen« (því nú er eg orðinn kaup- maður) situr einhversstaðar niðrí kofforti; eg get því aungvan reikning gjört þér. Eg slumpa því til í þetta sittn og sendi þér einungis 3 specíur. Þú átt víst langtum meir hjá mér og nokkuð hefi eg enn þá óselt. Yerði eg orðinn hress áður en póstskipið fer, skal eg skrifa þér ereinilegra. Heilsaðu kærlega frá ntér Ogmundi'* *') og Sigfúsi**) og bróf, sem eg legg inttan í til Keysers, bið eg þig skrifa utan á og ráðstafa framvegis; eg var svo heppititt að vera prestur í Kálfholti (f 1863), rekkjunautur Páls i skóla. Jóu orti utn Pál þessa vísu: „Klár rammhöltum reið á brokk i reiðsokkunum suúnum þá orðinn var að „admínistrokk“ Alfur i Nóatúnum“. *) Ögmundur Sigurðsson seinna prestur á Tjörn áVatnsnesi (f 1845). **) Sigfús Skúlason siðast sýslumaður í Þingeyjarsýslu (f 1862).

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.