Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 5

Skírnir - 01.12.1907, Síða 5
Stephan G. Stephansson. 29a Eg veit þessi ljóð eru svipur hjá sjón á sumarsins skáldmæru list á sveit þinni og bæ, þar sem »Carly« mín kær eg kyntist þór síðast og fyrst. Þó bjarmar mér glegst upp við birtuna af þér sá bærinn og þingháin sú, ef ótafinn hugur við stundir og stað er staddur hjá þér, eins og nú. Og þín vegna, »Carly« mín, kvæðið er gert og kveðiö í átthagann þinn. Þinn skósveinn, eg man það, hvern morgun eg varð — um miödegiö leikbróðir þinn. Hvert stríð og hver sigur, hver sætt og hver hvíld vor sameign og kóngsríki var. I heimilis-orustum, uppreisn þér gegn, eg árvakur merkið þitt bar. Hvern aftan er logkyntur loftstrauma sjór stóð lygnast og kófheitti svörð, sem loft hefði brennandi sólgeislann svæft í svartnættis fanginu á jörð: Þú manst okkar veraldir vítt yfir sól og víöbláins stjörnuhvel öll. A kné mínu saztu, unz heiðlokkað hneig þitt höfuð við draumlanda fjöll. En náttrökrið lengdist, það læddist við jörð hin lágfleyga desember sól og sólstöðu skuggi yfir landinu lá, því liðið var haust undir jól. Öll sáðlöndin urin og frostsprungin flög, sem flóðsandar, bjarglaus og auö; í skammdegis kald rænu skalf út’ á rein og skrjáfaði kornstöngin dauð. í varpanum skrælnaði rásgresis rusl og ræflar, sem bein kringum gren, og apaldra vorfegurð elliljót varð: þeir urðu nú grettustu trén.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.