Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 8

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 8
296 Stephan Gr. Stephansson. bragafótinn, ýtnist Jieima i landinu sjálfu eða í fornöld- inni, sem sögurnar segja frá. Hann hefir tekið sér ýrkisefni mörg úr sögnurn og sögum, lagt undir sig Elgfróða þátt og æfintýri Norna- Gests. Hann hefir gengið í haug Angantýs, með Her- vöru dóttur hans, horft á Hjáðningavíg og mælt Ættern- isstapa, verið i Drangey með Gretti og Illuga, kveðið um Mjöll drotningu Snæsdóttur, tekið svari »afglapans« sem lá í öskustónni, vegsamað konungsskáldið sem kvað Ber- söglisvísurnar forðum daga í höll Magnúsar Norégskon- ungs. Hann hefir og íarið um fleiri lönd og aldrei reitt svo vopn að manni, að eigi hafi við komið. Þessi kvæði eru í öldinni vestrænu og er hún í höndum þó nokkurra manna. Hitt er færri mönnum kunnugt heima hér í gamla landinu, að Steplian hefur verið á Stiklastöðum daginn sem Olafur féll Haraldsson, sem síðar var heilag- ur haldinn. Um þann atburð hefir hann kveðið svo snildarlega, að eg varð alveg drukkinn af unaði, þegar ég hafði lesið drápuna. Þar fer alt saman í einu: mikil- fenglegt efni og dvergasmíð úr samansoðnum málmum. Af því að kvæðið er í fárra manna höndum, tek ég það upp alt saman þótt langt sé, og bið engrar afsökunar á því, að Olafur er leiddur fram í öðru ljósi en kaþólsku karlarnir gerðu, sem ritað hafa urn hann hégiljurnar og helgiskvaldrið. — Annars er þess að gæta, að því að eins njóta mennirnir þessa kvæðis fyllilega, að þeir hafi hug- mynd um gott mál, eða opið eyra fyrir því. Svo er og um öll kvæði Stephans. Og ósigurvænleg var Olafs kongs hirð og ógæfu-morgninum kveið hún, er uppgefin, höggdofa, úrvinda, stirð með ófarar-grunsemi beið hún í kirkjunni á Stiklastöðum, sem strádreif í beðjum og röðum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.