Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 13
Stephan G. Stephansson. 301 Grímur Thomsen kunni manna bezt að fara með forri efni og kröftugt mál. En þó var honum ofraun að yrkja svo vel, sem hér er gert. Til þess skorti hann hug- myndir og ímyndunarati. Og víst sætir það furðu, að bóndinn, sem hefir að eins tíma til að yrkja í veikindum sjálfs sín og illviðrum, skuli hafa tök á að húðstrýkja konunginn helga, á þann hátt sem hér er gert. Og hann jafnhattar Þormóði Kolbrúnarskáldi annari hendi um leið, og þarf til þess mikla krafta. VI. Stephan yrkir oft um amerísk efni. En hann er þó •enginn »Ameríkumaður«. — Hann hefir getið þess í bréfi til mín eitt sinn, að Atneríka væri of auðug af þeim mönnum, sem vilja halda sér uppi á kaupamangi og verzlunarbralli, en of fátæk af þeim mönnum, sem vildu vinna fyrir sér með höndunum. Hann hefir og getið þess með ánægjusvip, að börn sín væru likleg til þess að verða •drenglynt bændafólk. Þessi skoðun kemur frarn, að sumu leyti, í kvæðinu H e i m k o m a, n. Það er um mann, sem heitir Gunnar. Hann er nágranni skáldsins og hagsýnn maður í kaupum og sölum. Hann notar sér hyggindin og hikar eigi við að flá Stephan inn s,ð skyrtunni í viðskiftunum, ef það er hægt. En hann er og manna fyrstur að gefa skyrtu-manninum 10 dali .ameríska, ef hann verður fyrir slysi. — Þessi maður á víst að tákna almennan umsýslumann. — En þegar hann legst banaleguna, þá er skáldið feng- ið til að vaka yfir Gunnari. Hann liggur með óráði og talar þá það sem honum er ríkast í tilfinningunum. Þá fer hugurinn með hann li e i m — heim til Islands og .átthaganna. Hann hefir fé með sér í reiðupeningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.