Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 16

Skírnir - 01.12.1907, Síða 16
304 Stephan Gr. Stephansson. Birtan sezt ei sjónum manns, svona nætur kvöldin þrauga. Norðrið milli lofts og lands línu þenur hvíta bands, austur rís við geisla glans gló-brún dags með Ijós í auga. Skamt er að syngja sól í hlíð, sumarblóm í roó og flóa — Hvað er að v/la um vökustríð? Vaktu í þig og héraðs lyð vorsins þrá á þeirri tíð þegar allar moidir gróa. Uti grænkar lauf um lyng, litkast rein um akra sána -— eg í huga só og syng sumardrauma alt um kring út að fjarsta alda-hring yztu vonir þar sem blána. Út í daginn fögnuð’ frá fullum borðum, söug og ræðum — nóttin leið í ljóði hjá — ljósi er neyð að hátta frá! vil eg sja hvað vaka má, vera brot af sjálfs míns kvæðum. Vini kveð eg, þakka þeim þessa sumar-nætur-vöku. Úti tekur grund og geim glaSa sólskin mundum tveim — Héðan flyt eg fémætt heim: fagran söng og létta stöku. Því gat ekki þessi hugblær komið yfir mig einhverju -.sinni, þegar eg vakti yflr jóðsjúkri lambá? Séð hef eg þó oftar en einu sinni »Sólskinsrönd um miðja nátt« -og miðnætursólina eins og »ljóshvel í útfjarðarmynni«.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.