Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 33
Jónas Hallgrímsson. 321 Jónas Hallgrímsson var allra manna íslenzkastur í anda. Það á jafnt við efni hugmynda hans, sem við búning þeirra. Byron segir einhverstaðar: Are not the mountains, waves and skies a part of me and of my soul, as I of them?1). Jónas mátti segja það sama um íslenzka náttúru. Hún er samofln sál hans og í kvæðum hans er svipur hennar jafn skýr, hreinn og heiður eins og í skuggsjá íslenzkra vatna um sólbjartan sumardag. Náttúrulýsing- um hans heflr verið viðbrugðið, og hann er jafnsannur hvort sem hann málar með íburðarmiklu litskrúði, eins og í kvæðinu Gunnarshólmi, eða hann dregur myndir með örfáum strikum, á Heines vísu, eins og í flokknum »á sjó og landi«, sem eg jafnan hefi dáðst að. — Þegar hann lítur á akurinn í Danmörku, kemur ís- lenzk mynd í hug hans, móðan, hin streymandi á: Þegar lauf skrýðir björk, þegar Ijósgul um mörk rennur lifandi kornstanga móða. Og þegar hann þýðir Heine verða myndirnar undir eins íslenzkar: .... wie wilde Sohwáne kam es duroh die Luft gezogen, verður hjá .Tónasi: eins og þegar álftir af ísa grárri spöng fljúga suður heiði meS fjaðraþyt og söng. Jónas var Norðlendingur, þess vegna fljúga svanirnir s u ð u r heiði. Eða þetta: Und der Berg, wie tráumend streckt er seirten Schattenarm hervor: þ Eru ei fjöllin, öldurnar og himininn þáttur af mér og minni sál, ■eins og eg er þáttur af þeim ? 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.