Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 40

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 40
328 Völuspá. unheimar, þar sem Ymir og hans niðjar bygðu, á ekkert skylt við þá jörð. Það getur enginn vaíi leikið á því, að höf. Vspár hefir greint þetta í sundur. Jötunheimar eru sér, og »jörðin« Miðgarður, sem Borssynir skópu (4. v.), er sér; henni tilheyrir sá sandur og sær og upphiminn, sem 3. v. getur um. Borssynir skapa þessa jörð með öllu. því, sem þar til lieyrir, og það eru þeir sem skapa sól- unni reglulega rás og það er þessi sól, sem kveikir líf í, steinjarðveginum, þekur hann frjósainri mold og græðir græna lauka (jurtir). Nú fylgir alt eðlilegum lögum, jörð- in er til með öllu sínu. [5. og 6. v. eru innskot; þar er gert ráð fyrir alt öðru ástandi en því sem stendur í 4. v.] Guðirnir (eða Borssynir; uppruna þeirra getur völvan. ekki; hún gerir ráð fyrir því, að hann sé alkunnur) hitt- ast á Iðavelli; iðju þeirra er lýst; þeir gera sér hús og heimili — og nauðsynjaverkfæri; líf þeirra er áhyggju- laust og friðsælt; þeir tefia sér til gamans og þeir eru gullauðugir — og svona gengur, unz öflugar þursameyjar koma til þeirra frá Jötunheimum. Hér eftir koina marg- ar vísur, 9.—19., sem allar eru innskot, og skýra ekki vit- und það sem næst fer á undan. Varla er annað hugs- andi, en að hér sé týnt úr kvæðinu; völvan hefir hlotið’ að gera einliverja frekari grein fyrir þessum meyjum og þeirra hlutverki. Hér verður að beita sennilegum getgát- um til þess að fylla skarðið. Þess heíir fyrir löngu verið- getið til, að meyjarnar séu örlaganornirnar, sem skapa mönnum aldur og ráða mjög dauðdaga manna, sem flest- um er hvimleiður í tilhugsun. En dauðinn er endir á til-' verunni og gleði hennar. Með meyjunum kemur d a u ð- i n n. En að þær koma frá jötnum er svo að skilja, að- þeir, sem voru eldri en guð og menn, skoða sig sem þær eiginlegu lífsverur og sjá ofsjónum yfir hinum nýju ver- um, sem síðar urðu til, og fyllast þegar fjandskapar við þær, hugsa um ekkert annað en að koma þeim fyrir kné. Sending meyjanna er með þessum skilningi hin f y r s t a tilraun jöt.na til að eyða guðum og mönnum, hinn f y r s t i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.