Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 43

Skírnir - 01.12.1907, Síða 43
Voluspá. 331 stefi: V i t u ð é r e n n e ð a h v a t? Völvan hefir séð til Oðins, hvað hann hafði gert (verið hjá Mími og veðsett auga sitt fyrir viskudrykkinn); hún hefir setið úti (á kross- vegum), og þá sáu völvur alt sem fram fór; þá er það sem Oðinn kemur til hennar og sér spyrjandi í augu liennar; hún skilur hina þögulu spurningu og svarar: »hvað spyr þú um, hví freistarðu mín, eins og eg viti ekki hvað þú hefir gert« (27. og 28. v.). Oðinn sér að henni má treysta, og hann gefur henni »hringa og men« fyrir athygli sína, »hún hafði fengið (»fekk«) spaklig spjöll og spástafi«, og það er vafalaust, að það er við þetta tæki- færi, að hann kveður völvuna til spásagnar sinnar (til að segja völuspána). Hún sá vítt og vítt um hverja veröld (það er ekki ástæða til að skilja »veröld« hér sem »kyn- slóð«). Hér eftir kemur kafii um hvað völvan segist hafa séð •eða sjá, og er það alt ófriðlegt og illsviti — hún sér val- kyrjur koma til gotþjóðar (þ. e. mannkynsins), og fylgir þeim ófriður og mannfall, (30. v.). Enn verra er fráfall Baldrs (31. og 32. v.), sem hún talar svo fallega um, einkum sorg móður hans. Stefið hljómar hér eins og þrungið af þessari sorg og tilfinningu um, hve ógurlegt atvik dauði Baldurs er fyrir goð og menn — sakleysið þar með gjörhorfið af jörðu. Um leið og völvan skýrir frá þessum sorgaratburði vill hún þó veita tilheyrendum sínum nokkra huggun — þá, að Loki hafi fengið refsing fyrir ódæði sitt (33. v.). Obeinlínis segir völvan með þessu, að Loki hafi verið upphafsmaður drápsins. Það er eins og völvan sjálf (þ. e. höf.) fyllist einhverrar við- kvæmni og sorgarblíðu í þessari frásögn; það sést á hinu innilega oröatiltæki »Oðins barni« (í 31. v.) og lýsingunni á sorg Friggjar, og enn fremur þar sem hann lýsir eigin konutrygð Sigynjar; völvan talar utn ógurlega á, fulla af söxum og sverðum (34. v ); síðara visuhelminginn vant- ar og er því ómögulegt að segja, hvað á þessi tákni; lik- iega er hún einhver refsingarstaður, eins og þeir sem um er ialað í næstu vísum (36.—38. v ; 35. v. er innskot). Völvan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.