Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 46

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 46
334 Völuspá. lofti« bendir þó líklega helzt á það, hvernig horninu var haldið, þegar blásið var í það. Mjórri endinn er við munn blásanda, auðvitað, en hinn endinn hefur staðið beint upp, alveg eins og lúðrunum gömlu hefir verið lialdið, en þeii eru gerðir sem horn. Blásturinn merkir að nú muni bar- dagi hefjast og er með honum kallað á alla þá sem vilja berjast og hjálpa goðum og mönnum, eins og þegar blás- ið var til samlögu. Mjötuðr merkir tortíming, hér s. s, ragnarökr; k y n d i s k ætti helzt að vera s. s. tendrast, er tendraður, þ. e. tortímingin lifnar, byrjar, (við hljóðin úr horninu). Oðinn fer og spyr höfuð mímis til ráða. Þetta kemur heim við sögu Snorra í Heimskringlu; hann segir þar, að Vanir hafi höggvið höfuð af Mími og sent það Oðni, en hann lxafi smurt það jurtum og haldið því lifandi og hafi það því getað talað og gefið honum ráð. I þessu drápi mímis liggur líka afturför og heimshrörnan, þvi að mímir hélt Yggdrasilsaski við með þvi að ausa yfir hann vatni úr brunninum og aur (segir Snorri), en þegar því starfi linti, hlaut askinum að fara aftur. Nú skelfur hann og ymur og bendir það á sama óróann. J ö t u n n 1 o s n- a r á líklegast við Fenrisúlfinn, úlfurinn er eiginlega jöt- unn í úlfslíki, og mátti vel kalla hann jötun. En virki- legur jötunn í böndum þekkist annars enginn, því að varla getur verið átt við Loka og hann nefndur svo. Síðari helmingur þessarar vísu er óskilinn, einkum 2 síð- ari vísuorðin. Svo kemur stefið aftur hæfilega áhrifamik- ið rótt á undan lýsingu bardagans sjáli's, eius og það kem- ur líka á eftir henni (57. v.) I þessum kafia er þá lýst ragnarökri (48.—56. v.> Fyrst eru nefndir fjandmenn goðanna, er koma fram á vig- völlinn, og eru það alt jötnar; Hrymr, hinn eiginlegi jötnahöfðingi, kemur austan og ekur með lindiskjöld fyrir sér; nafn hans merkir hrumur og táknar ástand jötna yfir höfuð og að þeir séu á fallanda fæti. I sambandi við hann eru nefndir miðgarðsormur og örninn, þ. e. Hræsvelgur (jötunn i arnarham, stormjötuninn). Naglfar er sama skipið sem átt er við í næstu vísu (49. v.) Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.