Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 49

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 49
Voluspá. 337 Hér á eftir kemur stefið, og er það hér eiginlega að •eins endimark þess, er á undan fer, en þó er 6. vísuorð- ið þýðingarmikið einmitt á þessum stað (f r a m s é k 1 e n g r a). Með 58. v. hefst síðasti þáttur kvæðisins, a-llur um endurnýjung alls lífs og heims. Alt kemur aftur, nýfætt svo að segja (Vafþrúðnismál fylla lýsinguna að ýmsu leyti). Fyrst og fremst kemur ný jörð upp úr djúpinu, eins og forðum, þegar Borssynir lyftu henni upp (4. v.); hver valdi því nú, stendur ekki, og er svo að sjá sem eitt- hvert innra afl jarðarinnar sjálfrar knýi hana upp úr ægi; en hún verður sem fyr, með fjöllum og fiskisælum ám og örnum, sem sitja um laxinn í þeim. Alveg eins og í fyrra skiftið (7. v.) koma hinir nýju æsir saman á Iða velli, sama staðnum; ekkert sýnir betur en þetta, að höf. hefir hugsað sér að alt endurskapast og endurnýjast í sömu mynd. Sama lífið, friðsældar og auðs, hefst á ný; gömlu gulltöflurnar finnast aftur (60. v.) og umtalsefni goðanna eru atburðir þeir, sem eru nýafstaðnir, og fyrri fjandmenn goðanna (moldþinurr = miðgarðsormur, megin- dómar = aðaJatburðir o. s. frv.). En sá er munur á þessu lífi og hinu fyrra, að nú eru engir jötnar til, engir óvinir sem ofsækja goðin og sitja á svikráðum við þau. Nú er sönn friðaröld og gullöld komin, sem aldrei mun þrjóta, áhyggjuleysi og allsnægtir, akrarnir spretta ósánir o. s. frv. — og nú kemur Baldur aftur; hann er nefndur fyrst- ur hinna nýju goða, og er sennilegast, að hann verði kon- ungur hins nýja ríkis. Nefndir eru ennfremur Höðr, sem nú er ekki andskoti Baldrs, enda er það auðsjáanlega ekki hugsun höf., að Höðr sé eiginlega óvinur Baldrs, heldur er hann að eins verkfæri í höndum Loka og því í sjálfu sér saklaus. Hvort svo hefir verið eftir allra annara áliti er annað mál. Þeir tveir gera nú »hertóttir Oðins« að bústað sínum; þó verður það nú ■ekki h e r-bústaður, Þau 2 v., sem á eftir fara (v e 1 v a 11 í f a r o. s. frv.) geta ekki átt heima í þessu kvæði, íþví að Baldur er ekki »v a 11 í f i« (herguð), síst nú, er 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.