Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 56

Skírnir - 01.12.1907, Síða 56
344 Agrip af sögu kvenréttmdalireyfingarimiar. Hún hefir kent konum, að hvaða takmarki þeim beri að keppa og sýnt þeim aðferðina; reynslan og eftirdæmið hefir styrkt þær í baráttunni. Smámsaman fengu þær ýms réttindi. 1848 fengu giftar konur í Isíew York full umráð yfir vinnulaunum sínurn og lausafó. 1856 öðluðust giftar konur í Massa- chusetts sömu réttindi. Sumstaðar í vesturfylkjunum fengu konur líka kosningarrétt í ýmsum málum, að meira eða minna leyti, um leið og fylkin bygðust eða voru tekin inn í sambandsríkið. Yms lagaleg og borgaraleg réttindi höfðu konur þar, bæði giftar og ógiftar, og atvinnufrelsi meira en annarsstaðar í Bandaríkjunum. Giítum konum voru trygð yfirráð yfir börnurn sínum jafnt föðurnum, ef um skilnað var að ræða, og þeim var með lögum trygður réttur til skilnaðar við þá menn, sem vegna óreglu eða illmensku misþyrmdu þeim eða börnunum o. s. frv. Eftir allmikla mótspyrnu tókst konum að ná aðgöngu að háskólunum, og tók Elízabeth Blackwell fyrst kvenna próf í læknisfræði við háskólann í Geneva 1849. Loks fengu konur full stjórnarfarsleg réttindi í Wioming 1869, og voru þau lög endurnýjuð 1890, þegar fylkið var gert að sambandsríki. 1893 fengu konur í Colorado sömuleiðis pólitískan kosningarrétt og kjörgengi, 1895 í Utah og 1896 í Idaho. I þessum ríkjum fengu þær og brátt aðgang að sömu embættum og atvinnugreinum sem karlmenn. Yfir höfuð má segja að barátta kvenna í Ameríku fyrir réttind- um sínum hafi vakið þær alment til meðvitundar um manngildi sitt, og áunnið þeim virðingu manna. C a n a d a. Auðvitað hafa konur í Canada orðið fyrir áhriíum frá systrum sínum í Bandaríkjunum. En hvoriti hafa þær barist jafnötullega fyrir réttindum sínum né þurft jafnmikið fvrir að hafa. Þær hafa svo að segja tekið sinn hlut í ýmsum greinuin á þurru landi. En kosningarrétt liafa þær enn þá ekki fullan að neinu icyti, I sveita- og safnaðannálum eru það að eins ógiftar, sjálf- stæðar konur og ekkjur, sem hafa atkvæðisrétt, og í skóla-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.