Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 58

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 58
346 Agrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar. Nýja-Sjáland, Suður-Ástralía og Vestur-Astralía urðu fyrst til að veita konum pólitísk réttindi. Á Nýja-Sjálandi hlutu þær þau réttindi 1893, í Suður-Ástralíu 1895 og i Vestur-Ástralíu 1900. Hin fylkin fetuðu síðan í fótspor þeirra: Nýja Suður-Wales 1902, Tasmanía 1903 og Viktoría 1905. Áður höfðu konur þar geflð sig mjög lítið að stjórn- málum. En réttindin hafa orðið bezti kennari þeirra. Nú þjóta kvenfélögin hvervetna upp og hafa það að mark- miði, að fræða kvenþjóðina um skyldur sínar og réttindi og fá hana tíl að nota sér þau. Fjöldinn allur af lögurn hafa verið samþykt síðan, er konur hafa átt mestan þátt í að gefln voru, og enn hafa þær þó ekki setið á þingum. Helztu laganýmælin eru þessi: Lögtrygð vernd giftra kvenna gagnvart eiginmönnum, sem misþyrma konum sínum og börnum, sömuleiðis gegn þeirn eiginmönnum, sem reynast þeim ótrúir eða yfirgefa þær, eða hætta að sjá þeim og heimilinu fyrir framfærslu. Enn má nefna umbót á lögum gegn ofdrykkju, fjárhættuspilum -o. fl., löghelgun á ættleiðslu barna. við hjónaband foreldr- anna, lög um 52 stunda vinnutíma á viku, í mesta lagi, fyrir börn yngri en 16 ára, um endurbætur á meðferð van- ræktra barna, lög um bann gegn reykingurn unglinga, umbætur á vinnutaxta verkamanna, umbætur á lögum um eignarrétt giftra kvenna, lög þess efnis, a ð konur geti fengið umsjónarstörf við stofnanir ríkisins með sömu laun- um og karlmenn, a ð eftirlitsaldur barna sé færður úr 14 árum upp í 17 ár, að börn séu undir umsjón alþýðuskól- anna í frítímunum, borði þar miðdegisverð og leiki sér, a ð lokað sé veitingahúsum á sunnudögum, og loks lög um bann gegn því að gefa börnum áfengi, o. s. frv. Auk þessa hafa þær fengið ýmsum lögum framgengt til að bæta hagi sína, t. d um kosningarrétt og kjörgengi í sveita- og safnaðamálum. Þær hafa rétt til að vera borgarstjórar og bæjarfulltrúar, sömuleiðis sáttanefndar- menn, til að sitja í skólanefndum o. fl. öll mannúðár- og siðgæðismál hafa átt talsmenn, þar sem þær voru. öllu sem lýtur að uppeldi og mentamálum barna og al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.