Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 59
Agrip af sögu kvenréttindalireyfingarinnar. 347 þýðu hafa þær veitt fylgi sitt, og koraið fram fjölmörgum umbótum í þá stefnu. Þær hafa. rutt sér braut að em- hættum og atvinnugreinum til jafns við karlmenn, með sörnu launum, og fá þær þann orðstír af karlmönnunum, að þær bæti félagslífið, og hafi þjóðfélagið að öllu unnið við að þær taki þátt í landsmálum og landsstjórn, því þær séu vandari að heiðarleik þingmannanna; við það hafi þingið stórum batnað. Þær sýni alvarlegri áhuga á öllum almennum velferðarmálum, og heirnti meiri h e i ð- a r 1 e i k af embættismönnum, en karlmennirnir hafi gert áður. Yfir höfuð hafi réttindin þroskað þær og gert þær færari til að standa vel í hvaða stöðu sem er. E n g 1 a n d. Þar hafa k. nur lengi haft kosningar- rétt og kjörgengi í sveita- og safnaðarmálum. Einkum hafa stóreignakonur lengi átt þeim réttindum að fagna. En ekki hafa konur notað sér kjörgengið fyr en nú á síðustu árum lítið eitt. Nú sem stendur eru einar tvær konur í borgarstjórn Lundúna. Á Englandi hafa konur að vísu jafnrétti við karla í ýmsum greinum. En hvarvetna reka þær sig á tak- mörkin. Þær mega t. d. læra við háskólana og taka em- bættispróf þaðan. En þótt þær taki próf'með beztu eink unn, þá öðlast þær ekki þá titla eða þau háskólaréttindi, sem karlmenn njóta, enda þótt próf þeirra séu lakari. Konur hafa aðgang að ýmsum sýslunum og störfum á Bretlandi, en ekki að embættum ríkisins. Við liáskól- ann í Cambridge hafa konur nú á síðustu ármn tekið beztu prófin í ýmsum vísindagreinum, t. d. í siðfræði, læknisfræði, nýju málunum, náttúruvisindum og forn- málunum. Þó hefir enginn þeirra hlotið titilinn »B. A.«, sem fjöldi manna fær. Ekki einu sinni Miss Fawcett, 1890, sem fekk þó nærfelt hæstu einkunn, sem gefin liefir verið við háskólann, og síðan hefir komist að bókavarðar- stöðu við háskólabókasafnið með 18000 króna árslaunum. Ekki hafa brezkar konur stjórnarfarsleg réttindi, þótt nokkrum sinnum hafi frumvörp um það efni verið flutt í neðri málstofu þingsins. I fyrsta sinn flutti Johií Stuart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.