Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 62

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 62
350 Agrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar. pólitísk réttindi. Margir þingmanna ljá því og t'ylgi sitt. A Norður-ítaliu er kvenréttindamálið tiokksmál, og t'ylgja. því jafnaðarmenn og aðrir framfaramenn á þingi. Austurríki. Þar halda konur því fram að þær krefjist einungis þess réttar, sem þær hafi verið sviftar. Fyrir nokkrum áratugum voru það lög, að allar konur, sem voru jarðeigendur eða verzlunarumboðsmenn hefðu pólitískan kosningarrétt. Þessum rétti voru þær sviftar með lögum 1905, er veitti öllum karlmönnum almennan kosningarrétt. Þessi lög banna útlendingum, námumönn- um og konum allan pólitískan félagsskap og fundahöld. Þetta hefir vakið mikla óánægju og »agitation« fyrir rétt- indum kvenna. Konur hafa tekið höndum saman við jafnaðarmenn og fiuttu þeir á siðasta þingi frumvarp um almennan kosningarrétt handa öllum körlum og konurn, 21 árs og þar yfir, með þeirri varatillögu, að allir, jafnt karl- ar sem konur, er væru 30 ára og hefðu dvalið 3 ár i ríkinu fengju almennan kosningarrétt. Ungver jaiand. Þar eru kvenréttindafélög óðum að komast á fót. Árið 1903 var flutt á þinginu frumvarp um alinennan kosningarrétt. Konur gjörðu samtök við frjálslyndari fiokkinn, og írumvarpið átti að gilda bæði fyrir konur og karla. Alt var gert til að tryggja sér almenningsálitið og fylgi blaðanna. En smámsaman dofn- aði áhugi karlmannanna á að halda málinu til streitu, og að lokum strikuðu þeir konurnar út úr frumvarpinu, þeg- ar þær höfðu unnið með alt sem unnið varð karlmönnun- um til gagns að því sinni. Við þetta hefir áhugi kvenna aukist, ogþær hafa gert alt sem í þeirra valdi stóð til að vekja almennan áhuga á þessu máli, með f'yrirlestrum, fundahöldum, flugritum, blaðagreinum o. s. frv. H o 11 a n d. Hollenzkar konur höfðu kosningarrétt i öllum sveita og safnaðarmálum fram að 1887, er þau rétt- indi voru afnumin. Nú hafa þær aðgang að skólum eins og karlmenn og ýmsum nefndum, en engan kosningarrétt. Kvenréttindafélög eru að myndast þar, fyrir forgöngu frú dr. A 1 e 11 u J a k o b s, en fremur lítið hafa þau að hafst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.