Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 64

Skírnir - 01.12.1907, Síða 64
362 Agrip af sögu kvenréttindalireyfingarinnar. málum og félagar bætast við daglega. Margir karlmenn taka þátt í þessum félagsskap. Frakkland. Það var ekki fyr en í sumar sem leið að franskar konur sáu lítils háttar árangur af bar- áttu sinni fyrir kvenréttindunum. Síðan 18y0 hafa þær við og við komið frumvarpi um eignarrétt og frjáls um- ráð kvenna yfir vinnulaunum og atvinnu sinni inn á þingið, en það jafnóðum verió felt eða svæft. Loks tókst að fá það samþykt í öldungadeildinni 13. júní siðastliðinn. Daginn eftir gengu fjöldamargar konur í skrúðgöngu til hallar forsetans. og þaðan til þinghússins til að tala fyrir pólitískum kosningarrétti kvenna. Forsetinn var ekki við, en Jaures talaði við þær i hans stað, og hét að hrinda málum þeirra áleiðis. Sömuleiðis tóku þingmenn þeim vel. Þær luku erindi sínu í friði og spekt, enginn hreyfði hönd né fót til að reka þær á dyr, eins og Eng- lendingar gerðu við sínar konur. R ú s s 1 a n d. Hver getur minst Rússlands og póli- tíska ástandsins þar, án þess að honum hitni um hjarta- ræturnar'? Eg hefi fyrir mér skýrslu kvenna frá stór- fundinum í Kaupmh. 1906 um hvern þátt rússneskar konur tóku í baráttu þings og þjóðar fyrir írelsi sínu árið 1905, og hvernig þeim málum öllum var traðkað. Sú skýrsla er því miður lengri en svo, að hún verði hér rakin að fullu. Helztu atriði hennar eru þessi: Rússneskar konur hafa árum saman átt við sömu kjör að búa og karlmenn: þær hafa verið jafn réttháar (eða réttara sagt jafn réttlausar) og þeir. Þessi jafna aðstaða hefir gert þær að stallsystrum þeirra. Fjöldi kvenna hefir lagt lán, eignir og líf í sölurnar í baráttunni fyrir velferð þjóðarinnar. Konur hafa staðið þar við hlið manna sinna, og því var það eðlilegt að nú, þá er kvenréttindahreyfingin hefir náð til þeirra, og þær hafa stofnað fyrsta kvenréttindafélag sitt í Moskva (í maí 1905) »Rússneska sambandið til vernd- ar kvenréttindunum«, að þá yrði fyrsta spurningin þessi: Eigum við að fást við málefni kvenna eingöngu, eða eig- um við jafnframt að berjast fyrir réttindum þjóðarinnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.