Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 66
854 Agrip af sögu kvenréttindahreyfingarmnar, 20,000 meðlimi. Félagsdeildirnar eru á annað hundrað. Síðastliðin missiri hafa þessi mál aftur verið tekin upp. En svo var dúman rofln í annað sinn, eins og menn vita. En — einhvern tíma birtir líka af degi vflr Rússlandi! F i n n 1 a n d. Þar eru bjartari timar bæði fyrir kon- um og körlum. Eins og menn vita fengu finskar konur alment pólitísk réttindi 29. maí 1906, þ. e. hver fullveðja kona með óskertu mannorði, sem sjálfbjarga er og greið- ir 70 aura í skatt. 1863 fengu þær atkvæðisrétt í sveita-r sókna- og skólamálum utan bæja, og 1872 í borgunum. Við kosningarnar i vetur 15.—16. marz voru 19 konur kosnar á þing. Mjög vel er látið af frammistöðu þeirra. Stéttarbræður þeirra, hinir þingmennirnir, kjósa þær í alls konar nefndir, jafnvel stundum fyrir formenn, og hafa leiðbeint þeim með ráðum og dáð í öllu, sem þær hafa þurft með. Auðvitað fylgjast þær að málum með þeim pólitísku tlokkum, er þær tilheyra. Þó skrítið sé hafa flnskar konur ekki enn þá kjörgengi í sveita- og safnaðamálum. S v í þ j ó ð. Þar er ef til vill unnið af meira kappi fyrir kosningarrétti kvenna en yiruiars staðar á Norður- löndum. Frumvörp um það mál hafa verið borin upp í ríkisdeginum 1884, 1899,1902, 1904, 1905 og 1906. Kosn- ingarréttarfélögin eru urn 110, og öll í sambandi livert við annað. Þau gengust fyrir undirskriftum kvenna undir áskorun til þingsins 1906 um pólitískan kosningarrétt kvenna, og rituðu 242,000 konur nöfn sín undir áskorun- ina. Málið féll þó í efrideild þingsins. Konungur heflr tjáð sig málinu hlyntan, en ráðleggur kvenfólkinu að »bíða« með þolinmæði. I Svíþjóð hafa konur ágæta skóla, og er þeim heim- ilt að ganga á háskólana og taka embættispróf þaðan. Margar konur eru þar doktorar bæði i lögum, málfræði og læknisfræði. Ekki eru samskólar þar almennir; þó eru þeir að kamast á fót. Ýms mikilsverð embætti hafa konur þar á hendi. — Erfðarétt til jafns við karlmenn fengu þær þar löngu á undan konum annars staðar á Noi’ð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.