Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1907, Page 71

Skírnir - 01.12.1907, Page 71
Agrip af sögu kvenréttindalireyfingarinnar. 359 ávöxt. Á 4 síðustu árum er ástandið og horfurnar alger- lega breytt. Áhugi kvenna hefir aukist svo mjög að þær :spara víða hvorki tíma, fyrirhöfn né fé til að ná tak- marki sínu. Stórir sjóðir eru stofnaðir til að standast kostnaðinn, og gefa auðugar konur og tiginbornar stórfé til þeirra. Almenningsálitið breytist, stjórnmálamennirnir ■eru farnir að líta til kvennanna, sem góðra samverka- manna, blöðin eru að verða málinu fylgjandi, sigurinn er i nánd. Aths. Ágrip þetta er því miður alt of stutt til að gefa lesendunum hugmynd um hina stórstigu byltingu, sem kölluð er kvenréttindahreyflngin, og með réttu er álitin vera einhver ákafasta hreyfing þessara tíma. En mér var því miður áskilið svo takmarkað rúm, að eg verð að fara fljótar yfir sögu þessa máls en æskilegt hefði verið. Og sökum þess, hve hraðfara framsóknin í málum þessum er, eru ýmsar breytingar á orðnar siðan í haust að grein þessi var rituð, sem ekki er hér getið. Oleymst hefir að geta þess, þar sem talað er um Island, að ísl. konur hafa komist að atvinnu bæði við ritsíma- og talsímastöðvarnar — með talsvert lægri laun- um en karlmenn. Höf.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.