Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 72
Upptök mannkynsins, Að fræða! Hver mun liirða hér mn fræðil Beimskinginn gjörir sig að vanaþræl. Jörðin er eins og menn vita afspringur sólarinnar,. og var í fyrstu sjálf eins og dálítil sól; skínandi af eigin eldi slöngdist hún hringbraut sína. Um þúsundir þúsunda af árum fór þessu fram, en jafnt og þétt geislaðist hitinn út í kaldan geiminn og smámsaman dró fölskva yfir eld- hvelið. Allan þennan tíma gat ekkert lifandi verið til á jörðunni, og ekki fyr var þess kostur en yfirborð henn- ar var kólnað langt niður úr suðuhita vatnsins. Frumbýlingur lífsins á jörðunni mun hafa verið mjög ófullkominn að gerð og óásjálegur, en þó leyndist með honum framtíð alls lífs. Hver voru upptök hinnar fyrstu lífsveru vita menn ekki. Sumir ætla, að hún hafi borizt hingað á jörðina utan úr geimi, og farið þannig loftferð meiri en nokkur af afkomendum liennar. Og væri líflð þá að upphafi ekki jarðrænt. En þá verður enn sú spurn- ing fyrir, hvar fyrst hafi komíð upp líf og hvernig. Sum- ir hyggja að hið fyrsta foreldri lífsins á jörðunni hafi hér »kviknað« eða verið skapað. Virðist sú tilgátan að lífíð sé að uppliafí jarðrænt, öllu sennilegri. En eins og geta má nærri verður ekkert um þetta vitað með vissu enn þá.. II. Það voru merkileg tímamót í æfisögu jarðarinnar er hún bar fyrst með sér líf á ferð sinni um geiminn. Og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.