Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 74
Upptök mannkynsins. 362 aðist áfram og studdist við lurk eða spýtu einhverja. Eitthvað var augnaráð þessarar skepnu öðruvísi en ann- ara (lýra, ýmist óttafvllra eða ósvífnara. Enginn gat sagt, að þarna var hafinn undarlegasti og afbrigðilegasti þátturinn i lífssögu jarðarinnar; og ekki þessi skepna sjálf fremur en aðrar. Enginn grunur um framtíðina bjó í brjósti hennar þar sem hún átti fult í fangi með að hafa, ofan af fyrir sér, og undan óvinum sínum; en í henni bjó þó hin undarlegasta framtíð. IV. Kenningar þær sem nú var drepið á, hafa stutta ■stund uppi verið. Lengst af voru hugmyndir mannanna urn þessi efni helzt í áttina að þvi að vera barnalegar. Það er eðli barnsins, að hugsa skamt afturog skamt fram og í hugarheimi þess verða ekki miklar brevtingar. Barn- inu er t. a. m. ótamt að hugsa sér að foreldrar þess hafi nokkurn tíma verið börn; það liefir aldrei séð þá öðru- vísi en fullorðna, hefir aldrei séð börn fullorðnast. Dálítið svipað er mannkynið í heild sinni statt gagn- vart náttúrunni. Eldri kynslóðir gleymast svo sem aldrei hefðu þær til verið, en hver kynslóð á sér svo skamman aldur, að í manna minnum hafa ekki orðið mjög stórvægi- legar breytingar á landslagi: (Söm er hún Esja, satnur Keilir, eins eru fjöll og á Ingólfs dögum, segir B. Th.); heldur ekki á dýra eða jurtategundum. Aldrei hafa menn séð dúfu koma úr hrafnseggi eða eik upp af grast'ræi; al- drei hefir hestur fæðst af tík eða jafnvel af ösnu. Regl- an, hvað getur sér líkt virðist algild, að minnsta kosti um þær lifandi verur sem almenningi eru kunnar. Trúin á óbreytileik tegundanna er mjög skiljanleg og það þurfti eigi aðeins langa æfing hyggjuvitsins um marg- ar kynslóðir, heldur einnig alveg óvanalega. öfluga og sjálfstæða vitsmuni til þess að renna grun í að regla þessi gildir ekki um allan aldur, forfeður hesta hafa ekki frá .upphafi verið hestar, hundanna ekki hundar o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.