Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 88
Erlend tíðindi. Fádœma peninga(vandrœði um mestallan hinn mentaða heim eru höfuðtíðindin frá því slðast, með margvíslegum áföllum, er þar af rísa, einkum almennum atvinnuskorti og harðrétti. Sú óáran hófst í Noiður-Ameríku um veturnætur og færðist þaðan austur um haf hingað í álfu. Þar vestra, í Bandaríkjum, hafði verið uudan- farin ár mikill gangur í flestum gróðafyrirtækjum, og sum hluta- bréfaeign komist í geipiverð, með fram fyrir misindisbrall og blekk- ingar féglæframanna. Þar kom loks, að fáum gat dulist, að hór var of geyst farið, og fylgdi því alment vantraust á verðmæti hluta- bréfanna. Þau hröpuðu niður úr öllu valdi. Enginn vildi eiga þau og urðu menn fengnir að fá fyrir þau hvaða lítilræði sem var í peningum. Stórgróðasamlögin gengu þar á undan eða höfðingjar þeirra, og héldu sem fastast utan að peningabirgðum þeim, er þeir komust yfir þann veg. Þeir höfðu og það í huga öðrum þræði, að gera Bandaríkjaforsetanum, Roosevelt, sem mestan óleik með al mennum vandræðum, er þeir ætluðust til að honum yrði um kent, til hefnda fyrir ósleitilega viðleitni hans að hnekkja skaðræðisáhrif- um stórgróðasamlaganna á almennings hag með miskunnarlausu okri á flestum lífsnauðsynjum; og mögnuðust þær yfingar hvað mest, er farið var að hafa orð á í sumar, að Roosevelt mundi hugsa til að verða kjörinn forseti í þriðja sinn. Nú hófst aðstreymi að bönkuuum, að ná í það sem þar áttu menn inni. Urðu svo mikil brögð að því á skammri stundu, að þeir hættu ymsir að geta staðið í skilum. Það skapaði tortrygni á hendur hinum, og ruddust menn hver um annan þveran að ná í það, sem þar áttu þeir, og lögðu fyrir í kistuhandraðann heima hjá sór. Það nam hundruðum miljóna í dollurum á fám dögum. Þar með dróst ógrynni fjár út úr allri veltu og uxu fyrir það pen- ingakröggurnar um allan helming. Atvinnufyrirtæki teptust, þau er studdust við bankalán, svo sem alment gerist, og atvinnustofn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.