Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 89

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 89
Erlend tíðindi. 377 anir ur'ðu að hætta að starfa. Bankar reyndu að draga að sér fé af fremsta mætti, einkum gull austan um haf. Þeir fengu marga tugi miljóna í dollurum frá stórbönkum hér í álfu. En fyrir það tók von bráöara. Þeir, Norðurálfubankarnir, tóku það ráð til að gera sig ekki ófæra, að þeir hækkuðu peningaleigu hjá sér upp úr öllu valdi. Englandsbanki í Lundúnum tekur að jafnaði ekki nema 2—3 af hundr. í leign fyrir v/xillán, en setti nú upp fyrir þau 7 af hdr. Það hafði hann ekki gert meira en 30 ár. Aðrir bank- ar komust enn hærra, þar á meðal höfuðbankinn á Þýzkalandi (í Berlín) upp í 7x/2, og í Khöfn í 8V2. Þessu iík almenn peningavandræði og bankahrun hafa ekki orðið síðan 1873, en þar næst áður 1857. Og er fjarri því, að enn muni vera séð fyrir endann á öllum þeim hrakförum og al- mennri neyð, er þetta voða-áfall hefir í för með sér. Margir tugir þúsunda verkmanual/ðs í stórborgum í Ameríku urðu atvinnnlaus- ir undir veturinn, og full hálf miljón manna hafði flúið á skömm- um tíma austur um haf úr Bandaríkjunum uudau atvinnuleysinu þar. Þó gera sér fiestir von um, að peningamarkaðurinn komist í sæmilegt. lag aftur, er líður á vetur. En þar verður voðalegur val- ur eftir. Ekki er það að jafnaði með stórtíöindum talið, þótt þjóðhöfð- ingjar fari kynnisför hver til annars. Það er yfirleitt kurteisi og ekki annað. En það þóttu þó vera meira en meðaltíðindi, er V i 1- hjálmur keisari þá á öndveröum vetri h e i m b o ð J á t- varðar konungs frænda síns og hafði þar mánaðar dvöl, 11. nóv. til 11. des. Þeir eru herkonungar mestir í heimi um vora daga, og vita menn þann heimsbrest mestan verða mundu af vopna- burði, ef þeim lenti saman eða þeirra ríkjum. En rígur mikill þar í milli síðari árin, vegna sívaxandi iðnaðar samkepni og verzl- unar, og þess annars, aö hvor vill vera öðrum meiri í vígbúnaði — hafa þann geig hvor af öðrum, er stendur fyrir þvt, að hugsað verði til að draga úr honum, svo æskilegt sem það mundi þykja að öðrum kosti. Lítill eða enginn vafi mun á því leika, að friðin- um unni þeir báðir af heilum hug, þessir heimsins voldugustu þjóðhöfðingjar, ekki sízt vegna þess voðaböls og ógurlegra hrell- inga, er yfir heiminn cjynur, ef þeim lendir saman. En þeir vita sem er, hve undurlítið þarf út af að bera, að illa fari, er rígurinn er magnaður undir meðal þegna þeirra. Fyrir því hafa hinir vitrari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.