Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 91

Skírnir - 01.12.1907, Síða 91
Erlend tíðindi. 379 einræöi, aö þær gengn henni mjög svo í vil. Stjórnarsinnar á þingi urðu hátt upp í 200, af um 440, sem þingmenn eru nú alls, í stað 520 áður; á fyi'ra þinginu voru stjórnarliðar ekki nema um 70. Þá koma 160—170 miðflokksmenn, og loks ekki nema um 30 vinstrimenn, í stað meira en 200 áður. Hitt er ýmislegur samtín- ingur. Þing kom saman á öndverðum vetri. Stefna þess og starf fer eftir því, á hvora sveifina þeir hallast, miðflokksmetm, eða meiri hluti þeirra. Það er mæit, að ráðuneyti keisara, þeir Stolypiti og hans félagar, mundu helzt kjósa hóflegt framfarasnið á þinginu, líklega helzt til þess, að stjórninni verði betur til um peningalán en ella enn af n/ju; því um 350 milj. kr. synir fjárhagsáætlun hennar að vantar á að tekjur hrökkvi fyrir gjöldum. Það fó v e r ð- u r að útvega, og mun ekki auðhlaupið að því, svo torfengnir sem peningar eru nú alstaðar og rándýrir. Skýrslu hafði rússneskt blað birt i þingbyrjun um manntjón í róstum þeim og óeirðum, er gengið hafa á Rússlattdi síðustu miss- irin þrjú. Þar er tala fallinna manna og særðra látiti vera rúm 44 þús., en nær 2400 hafa verið líflátnir að yfirvalds ráðstöfun. Aðr- ir segja þær tölur muni vera helzti lágar. Fjarri er enn friði og kyrð í M a r o k k o. Soldátiar orðnir þar tveir og berjast um völdin. Það er hálfbróðir Abd-ul-Azis, er nokk- ur hluti ríkisins hefir tekið til höfðingja yfir sig. Sá heitir El-Hafid, og segja síðustu fréttir hinn lagðau á flótta og á náðir vina sititta Frakka. Yaudinn er sá um það mál, að gæta svo til, að eigi hljótist af vandræði eða missætti með drotnendum r/kja hér í álfu. N o r ð m e n n hafa mist í haust undatt styri hjá sér sinn mikla stjórnskörung, Miohelsen yfirráðgjafa, þann er mesta hlaut frægð fyrir viturleik og skörungsskap í skilnaðinum við Svía. Því olli heilsubrestur. Kristjaníubúar kvöddu hann með hinum mestu virktum og þakklætisvott, múgur og margmenni. Lövland utan- r/kisráðgjafi tók við stjórnarforustu af honum. Oscar Svía konungur annar lézt 8. des., ttær áttræður, f. 21. jan. 1829. Hann þótti verið hafa mætur maður á marga lund, vitur og góðgjarn. Hantt var mælskumaður nteð afburðum og skáld
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.