Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 94
382 Island árið 1907. allar flokkadeilur lagðar á killuna meðan á þessn stóð. Konungur hafði boðað alþingismönnum komu sina í Danmerkurför þeirra sumarið 190ö, en þeir þá boðið hingað með honum 40 ríkisþingsmönnum. Var konungur með föruneyti sínu á einu skipi, en ríkisþingsmenn á öðru. Tvö kerskip voru með í förinni til fylgdar. Auk ríkisþingsmanna voru meö konungi ýmsir höfðingjar: Haraldur prins, Sonur hans, I. C. Christen- sen forsætisráðherra, Ole Hansen landhúnaðarráðherra o. m. fl. Þess má geta, að þrenn lög frá alþingi staðfesti konungur meðan hann dvaldi í Reykjavík. Dagana, sem konungur og rikisþingsmenn dvöldu hér sunnanlands, var alþing ekki haldið, en var þess vegna lengt til 14. sept. Þingið afgreiddi 71 lagafrumvarp og eru þau nú öll staðfest af konungi. I þeim fjölda er, sem nærri má geta, eigi alt stórvægilegt. En mörg liinna nýju laga eru þó merkileg, svo sem lög um stofnun kennaraskóla í Reykjavík og lög um fræðslu barna. Hafði stjórnin lagt frumvarp til þeirra fyrir þing 1905, en málinu var þá skotið undir álit þjóðarinnar. Þá má telja lög um innlent brunabótafélag, um stofnun lánsdeildar við Fiskiveiðasjóð Islands, um stofnun lagaskóla, um skipun læknahéraða og langan lagabálk um kirkjumál og kjör presta. Mjög merkileg eru lögin um takmörkun á eignar- og umráðarétti yfir fossum á íslandi, og lögin um bæjarstjórn Reykjavíkur fiytja það nýmæli, að konur eru gerðar jafnréttháar karlmönnum og kosningaréttur almennur til bæjar- stjórnarinnar. Þá má telja námalögin og lög um innleiðslu metrakerfis- ins í mæli og vog. Bönkunum báðum voru veitt aukin réttindi; íslands- banka leyft að auka hlutafé sitt að miklum mun og Landsbankanum heimilað að gefa út bankaskuldabréf, er nemi alt að 2 milj. kr. Skatta- málin voru látin óhreifð, en framlengd lögin um hækkun á aðflutnings- gjaldi, frá 1895, og milliþinganefnd skipuð til þess að íhuga skatta- málin og undirbúa til næsta þings. I þá nefnd voru kosnir: Agúst Elygenring, Rétur Jónsson, Cfuðl. Guðmundsson og Olafur Briem, en ráðherra tilnefnir 5. manninn. 500 þús. kr. lántaka var heimiluð stjórn- inni, ef með þyrfti, vegna ráðgerðs kostnaðar við nýjar símalagningur um landið. Helzta nýmæl'ið í landbúnaðarmálum, sem komist hefir í framkvæmd á árinu, er stofnun Sláturfélags Suðurlands, og hefir það félag reist stórt sláturhús i Reykjavik eftir útlendri fyrirmynd. En stærsta málið, sem nú er uppi og landbúnaðinn snertir, er Flóa-áveitan. Sumarið 1906 var danskur verkfræðingur, Talbitzer, fenginn til að mæla landið, ákvarða legu skurðanna og gera áætlun um kostnaðinn. Kom álitsskjal hans um málið fram í vor sem leið og hyggur hann fyrirtækið tiltækilegt, þótt dyrt verði. En hvenser framkvæmd verður á því er óséð enn. í sjómenskunni er sú hreifing eftirtektaverðust, að menn eru að koma upp innlendum botnvörpuskipum. Tvö félög mynduðust til þessa hér í Reykjavík í vor sem leið; lieitir annað Alliance, og er Thor kaupm'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.