Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Síða 96

Skírnir - 01.12.1907, Síða 96
384 Island árið 1907. Með nýjum hreifingum hjá þjóðinni má telja kvenréttindamálið. Með lögum frá alþingi i sumar, sem áðnr er um getið, hefir verið stigið nýtt spor í því máli og áhugi á því fer vaxandi hjá kvenþjóðinni. I fyrra vetur var stofnað hér i Reykjavik íslenzkt kvenréttindafelag og gekst frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir fyrir því. Takmark þess er, að ná handa konum jafnrétti við karlmenn í öllum greinum. — Aðra hreifingu má og minnast á, sem hér má kalla nýja, en það er stofnun ungmenna- félaga í líku sniði og víða annarstaðar á Norðurlöndum. Frá þeim félögum stafar það, að ungir menn eru farnir að leggja miklu meiri stund á likamsíþróttir en áður. — Þá er og verkmannafélagsskapurinn hér í Reykjavík ný hreifing, sem sjálfsagt á fyrir sér að magnast eftir því sem tímar liða. I haust var myndað hér nýtt félag, sem nefnist „Verk- mannasamband Islands11 og er stefnuskrá þess hin sama og jafnaðar- manna annarstaðar. — Ný hreifing er og það, að Islendingar eru farnir að flytja heim vestan um haf miklu fleiri en áður. Hóp, sem að vestan kom í vor sem leið, var haldin fagnaðarsamkoma hér í Reykjavik. 1 ár hefir loks farið fram borun eftir gulli í Vatnsmýrinni við Reykjavík, en frá því er skýrt í Skírni 1905, að menn þóttust þá hafa fundið þar gull. Boranirnar i ár hafa leitt það í Ijós, að þar er bæði gull, silfur, kopar, zink og fleiri málmar, en óvíst er enn, hve mikið er af hverju um sig. Sjálfsagt er þó nú, að göng verða grafin niður, til þess að rannsaka þetta til hlítar. 100 ára afmæli hafa þrir merkismenn Islands átt þetta ár: Tómas Sæmundsson, Jónas Hallgrímsson og Jón Huðmundsson ritstjóri. Afmælis Jónasar var minst á þann hátt, að honum var reist líkneski úr bronze fyrir almenn samskot, og er það hið fyrsta minningarmerki þess konar, er Islendingar reisa. Þjóðkunnastir þeirra manna, er dáið hafa á árinu, eru þeir Ben. Gröndal skáld (d. h. ág.), Jón Vídalín konsúll (d. 20. ág.) og Arni Thor- steinsson fyrv. landfógeti (d. 29. nóv.). Þorst. Oíslason
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.