Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 15

Skírnir - 01.08.1914, Page 15
Draumar. 239- þá ekki fara einföldustu leiðina og hugsa sér, að Baby- lóníupresturinn hafi í raun og veru talað í draurni við prófessor Hilprecht, og að framliðni drengurinn hafi í raun og veru sagt og sýnt systur sinni, hvar hún mundi finna hnífinn sinn ? Mér finnast spurningarnar skynsamlegar, og eg skal leitast við að svara þeim, þó að ekki geti það orðið ann- an veg en í mjög stuttu máli. Og fyrst er þá líklegast réttast að taka það fram, að menn vita töluvert meira um undirvitundina en nokkur von er til að alþýðu manna sé enn kunnugt um. Eg verð að láta mér nægja í þetta sinn að geta þess, að fyrir rúmum 20 árum fengu menn óræka vitneskju um það stórmerkilega sálarfræðisatriði, að auk almennrar hversdags-vitundar dylst með mönnum annað vitundarlagr aðrar endurminningar, aðrar hugsanir, aðrar tilfinningar, en þeir gera sér að jafnaði grein fyrir. Þetta vitundarlag, sem menn verða ekki að jafnaði varir við, og einkum kem- ur fram í svefni, dáleiðslum og öðru svipuðu ástandi, hafa menn nefnt undirvitund á okkar tungu. Menn hafa ástæðu til að ætla, að þar geymist alt, sein nokkuru sinni hefir inn í hversdags-vitundina komist, og margt fleira, sem aldrei heflr inn í hana komist. Undirvitundin er svo ramlega sönnuð með tilraunum, að um hana er mér vit- anlega alls ekki deilt. Svo að vísindamennirnir kveinka sér ekkert við að leita til hennar um skýringar — senni- lega nokkuð oftar en alveg er rétt. Og svo er annars að gæta: Ef þið athugið þessa drauma og þær skýringar, sem eg hefi nú sagt ykkur frár þá sjáið þið, að þeir hæfileikar, sem koma fram í draum- unum, eru sama eðlis eins og almennir hæfileikar mann- anna. Það er ófrávíkjanleg regla vísindamanna að skýra alt í því ljósi, svo lengi sem það er með nokkuru móti unt. Fjarsýnin og hæflleikinn til þess að veita hugsun- um viðtöku, öðruvísi en gegnum skilningarvitin, og fleiri þess konar eiginleikar eru alt annars eðlis, og til þeirra er ekki gripið til skýringar, fyr en ókleift er að heimfæra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.