Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 8
232 Dramnar. andalegir og sundurlausir, sé. alt að því ókleift að muna þá nákvæmlega, og þegar eitthvað komi fyrir, sem líkist draumi, er mann hafi dreymt, þá komi sá draumur fram í minninu að meira eða minna leyti breyttur, og með þeim hætti geti virzt svo, sem drauminn hafi verið að marka. Þann veg hafa þeir menn á draumana litið, sem mest áhrif hafa haft á hugsunarháttinn. Og af sama toga hefir það verið spunnið, sem merkur og gáfaður íslenzkur vís- indamaður hefir lagt til umræðna, sem orðið hafa hér á landi um nokkura drauma í fornsögunum okkar. En eg hefi valið mér þetta umtalsefni nú til þess að benda ykk- ur á, að á síðari árum hafa farið fram rannsóknir á draumum með vísindalegri nákvæmni, og að þær rann- sóknir hljóta að breyta til muna skilningnum á þessari hlið á sálarlífi mannanna. Það er Sálarrannsóknafélagið brezka, (Society of Psychical Research), sem staðið hefir fyrir þeim rannsóknum. Og þeirra er gerð ágæt grein í hinni heimsfrægu bók eftir F. W. H. Myers um Persónu- leik mannsins. Höf. flokkar þar merkisdraumana af hinni mestu skarpskygni. Og eftir hans flokkaskipun fer eg með það, sem mig langar nú til að segja ykkur. Því miður get eg svo undur lítið sagt ykkur af því, sem hann segir. Hann segir 50 drauma, sem allir eru nokkuð sinn með hverju móti, sýna einhverja sérstaka hlið á draumalífinu. Eg get ekki sagt nema örfáa. En þá fáu drauma, sem eg ætla að segja yktmr, tek eg alla úr bók hans. Eg verð að sleppa sönnununum, sem færðar eru að því, að sögurnar séu sannar, verð að láta mér nægja að benda ykkur á, að engin saga hefir verið verið tekin í það safn nema eftir nákvæma rannsókn á því, hvort hún sé sönn — og ann- ars að vísa til bókarinnar sjálfrar, sem nú má fá að minsta kosti á þrem tungum, ensku, frönsku og dönsku. Myers byrjar á því að benda mönnnum á, að eftir þær raunsóknir, sem fram hafa farið, sé eitt tafarlaust bersýnilegt: að við getum ekki talað um svefninn — eins og hingað til heflr verið um hann talað — eingöngu frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.