Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 112

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 112
336 Útlendar fréttir. héruð ríkisins eru nær eingöngu bygð af Serbum, og hjá þeim er uppi sterk hreyfing í þá átt, aS sameina Serba sem mest í einu ríki, og uxu vonirnar um, aS þetta mætti takast, mikiS viS sigur- vinningarnar í BalkanófriSnum. Stórslys á sjó. 29. mai varS sjóslys af árekstri viS Kanada- strönd, í mynni St. Lawrence-fljótsins, og er þaS taliS stærsta sjó- slys af því tægi næst eftir Titanic-slysiS mikla. Stórt fólksflutninga- skip, »Empress of Ireland«, var þar á ferS, eign »Canadian Pacifie Bailways-félagsins«-, kom frá Quebec og var á leiS austur til Eng- lands. Þokuský mikil og dimm voru þar á sveimi. Inn eftir fljóts- mynninu, eSa flóanum, því fljótsmynniS er þarna mjög breitt, kom norskt flutningaskip, sem »Storstad« heitir, á móti »Empress of Ireland«. Sáu stjórnendur skipanna hvor til annars milli þokuský- anna og gáfu hvor öSrum merki, til þess aS varast árekstur. En svo rak yfir þau svart ský, og áSur en varSi hjó stefniS á »Stor- stad« { hliSina á »Empress of Ireland« og braut hana svo, aS skipiS sökk eftir örfáar mínútur. »Storstad« brotnaSi einnig mikiS aS framan. Skipin losnuSu hvert frá öSru rétt eftir áreksturinn, er flýtti mjög fyrir tjóni af slysinu, og kenna skipstjórarnir hvor öSr- um um, aS svo varS, og um slysiS yfir höfuS, og útgerSarfólög hvors um sig hafa höfSaS skaSabótamál. Á »Empress of Ireland« .voru 1467 manns. Flestir voru í rúmum sínum og í svefni, er árekstur- inn varS, og urSu því seinni til en ella aS bjarga sér. 446 komust af, og voru þeir flestir tíndir saman af flekum og reköldum, en 1021 fórst. Skipstjórinn á »Empress of Ireland« heitir Kendall, en skipstjórinn á »Storstad« Andersen. »Storstad« hélt inn til Mont- real og þar var skipiS sett fast. Ekki er enn útgert um þaS, hvoru skipinu verSi fremur gefin sök á slysinu, eSa hvort bæSi séu jafnsek. Þ. 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.