Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 47

Skírnir - 01.08.1914, Page 47
íhald og framsókn. 271 dæmi sýna, að misjafnt verðlag er 'lagt á eftirsóknarverð1 gæði. Þau hafa öll ekki annað sameiginlegt en að sýnast veita »mestan hagnað« þeim er óska þeirra. Nú er að athuga hvers konar ástæður leiða til íhaldssemi og fram- 8óknar. Frá sögulegu sjónarmiði er íhaldsstefnan eldri, og út- breiddari að fornu fari. Enginn getur til hlítar vitað um upphaf hennar, því að það er hulið í móðu og mistri sögulausrar villimensku. í bernsku mannkynsins voru allir íhald8menn, enda hafa sumir viltir kynþættir sárlitÞ um breytingum tekið á tugum alda, síðan menning og sögur hófust. En villimaðurinn hefir fullgildar ástæður fyrir kyr- stöðustefnunni. Hann er staddur, þekkingar- og reynslu- lítill, í flóknum og vandasömum heimi. Alt um kring eru sífeldar, óskiljanlegar breytingar. Hann sér sól, tungl- og stjörnur koma upp og ganga undir, tunglið skifta mynd, ský myndast og leysast sundur, regn og snjó falla og hverfa af jörðunni, vatn streyma og standa kyrt, frjósa og gufa upp, árstíðum skifta, jurtir vaxa og visna, dýr og menn fæðast, deyja og að því er virðist, verða að engu. Fyrir þann sem horfir hjálpar- og skilningslaus á sífeldar breytingar náttúrunnar er tilveran ægileg; hætta getur legið í launsátri við hvert spor; ekki sízt í augum þeirra, sem trúa á tilveru iflra, fjandsamlegra anda í hverjum hlut, en það er trú flestra villimanna. Sá sem hefir fast- an grundvöll undir fótum yflrgefur þá nauðugur þann blett, sem takmörkuð en happasæl reynsla hefir helgað, til að ráðast út í blinda, ótrygga óvissu. Ef til vill er í öllum mönnum nokkur sameiginleg íhalds undir- staða, en í villimönnum og fáráðlingum verður kyrstöðu- hneigðin alvöld, sprottin af ást á því fáa þekta, og ótta við alt sem óþekt er. Af hræðslutilfinningu þessari eru komin öll hin þroskaðri og fágaðri afbrigði íhaldsseminn- ar á síðari tímum. En meðan allir hugsa þannig, stendur heimurinn í stað, og það gerði hann dyggilega framan af. Eftirlíking: og vani steypti hvern einstakling í mynd og líkingu for-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.