Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 83

Skírnir - 01.08.1914, Page 83
Hafa plönturnar sál? 30T lokuð fyrir, og sýna viðskifti við umheiminn. Þetta er hvorttveggja í senn tákn og skilyrði vökuvitundarinnar. En plantan sýnir þessi merki vöknunar tvisvar og á tvennan hátt: Fyrst gerir hún það í eitt skifti fyrir öll þegar hún rýfur fræskurnið og fer að spretta; og svo t hvert skifti sem brumin springa út. Það er líkt og dýrið. Það vaknar í eitt skifti fyrir öll úr fóstur ástandinu, og vaknar eftir hvern svefn. Munurinn er sá, að dýrið lýkur alt af upp sömu augun- um, en plantan skýtur upp nýjum og nýjum ljósnæmum augum. Plantan sem vex og hlómgast er vel útbúin til að taka á móti þeim áhrifum sem liká vekja skynjanir hjá dýr- unum og halda þeim vakandi, þar sem hins vegar fóstrið og sofandinn eru einmitt varin fyrir slíkum áhrifum. Samlíf blómanna og skordýranna er svo einkennilega náið og þau eru þar svo jafnir aðilar, að slíkt þekkist ekki meðal sofandi veru og vakandi. Plantan leitast ekki síður en dýrin við að sneiða hjá hindrunum og yfirstíga þær og færa sér lífsskilyrðin sem bezt í nyt, eftir þvi sem á við i hvert skiftið. Munurinn er sá, að dýrið getur fært sig úr stað, flúið hættuna og farið þangað sem eitthvað er að hafa, en plantan verður að skjóta nýjum öngum þangað, eða hætta að vaxa þang- að sem hætta stafar frá eða ekkert er að hafa. Plönturnar æxlast ekki síður en dýrin, og við æxlun- ina er tengd sterkust meðvitund og sterkastar hvatir. Ekkert fóstur er æxlunarfært. Eins og næringarlíffæri dýranna eru í skjóli fyrir ytri áhrifum, þannig er rót plöntunnar í jörðunni í skjóli fyrir áhrifum ljóssins, en stöngull, blöð og blóm ofanjarðar til að taka á móti þeim áhrifum er hjá dýrunum vekja skyn- janir. Fechner bendir nú ekki aðeins á það sem líkt er með dýrum og plöntum, heldur og á mismunaratriðin, sem hon- um virðast gefa í skyn að dýrunum og plöntunum sé ætl- að að bæta hvort annað upp. 20*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.