Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 38

Skírnir - 01.08.1914, Page 38
262 Pereatið 1850. verið fullkomið stjórnleysi í skólanum, »piltar lifðu og létu eins og þeim bezt líkaði, drukku, gengu á veit- ingahús og allar þær krár, sem hér eru, já, tveir piltar höfðu með leyfi dr. Schevings flutt út í bæ, og sezt að hjá gömlum hafnsögumanni, þar sem þeir í upplestrar- leyfinu drukku púns á kvöldin«. Rektor segir, að kenn- ararnir haíi ekki þorað að segja eitt stygðaryrði til pilta, og Björn kennari Gunnlögsson hafi verið svo veikgeðja, eða varkár, að hann, að fyrstu tímunum eftir »pereatið« loknum, haíi þakkað piltunum fyrir að hafa sótt tíma. Samheldi meðal skólapilta hefir bæði að fornu og nýju -verið talin alveg sjálfsögð, og hver sá hefir verið talinn ódrengur, sem eigi vildi fylgja meiri hlutanum, einkum þegar hann er svo mikill, eins og hér átti sér stað. Sér hver sem í skóla hefir gengið þekkir þetta af eigin reynslu. Það var því engin furða þó piltum væri gramt í geðivið Jón Þorleifsson, er hann einn skarst úr leik i bindindis- málinu, og hygðu á hefndir. Þeirra var og ekki lengi að bíða. Fyrst dreifðu þeir glerbrotum milli rekkjuvoðanna í rúmi hans í skólanum, en hann varð þeirra var, áður §n hann lagði sig, svo sú tilraun ónýttist. Næstu nótt var Í3köldu vatni helt yfir hann í rúminu, svo rektor sá sér ekki annað fært en að taka hann heim í hús sitt. Við nánari athugun á því, hvað hafi komið þessum Atburði á stað, þá verður það ekki varið, að fremsta sök er hjá rektor og kennurum. Bindindislög þau, sem þeir vildu láta pilta skrifa undir, áður en þeir hófu uppreist- ina, voru óhæfilega ströng og auk þess alveg óviðeigandi. Það var ó h æ f i 1 e g a s t r ö n g refsing. fyrir pilt, sem ekki vildi láta neyða sig til að ganga í bindindi; að verða alveg rekinn úr skóla. Það var líka alveg óyiðeigandi ráðstöfun, að láta brot í 3. sinn á bindiad- islögum, sem menn upphaflega höfðu gengist undir þnpyddir, varða brottrekstrLjir-s k ó l.a, og það segir rekt- or, þótt . pndarlegt'vSé, sé samkvæmt.^öguiu. félagsjps, en þapi jcv^ðu syOvá, að sá sem í þr$ja sinn verði-uppyí^^að þyí .að hafa neytt; víns, ekuli rækur úr.Tf.é J[ a*g i n i^. „^uk
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.