Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 32

Skírnir - 01.08.1914, Page 32
Pereatið 1850. Niðurl. Til samanburðar set eg hér hina stuttu skýrslu Sig- mundar Pálssonar, og er hún vitanlega miklu ónákvæm- ari, enda skrifuð 47 árum eftir þennan atburð, en skýrsla Sveinbjarnar er skrifuð 7 vikum eftir 17. janúar, þegar alt var honum enn í nánu minni, en þó svo langt um liðið, að blóðið var farið að kælast. Sigmundur segir svo frá: Það mun hafa verið 1844 að algert bindindi var stofn- að á Bessastöðum og munu kennararnir hafa verið frum- kvöðlar þess og gengu sjálfir í bindindi ásamt öllum pilt- um að undanteknum Helga sál. Hálfdánarsyni, sem aldrei lét sig, hveruig svo sem kennararnir knúðu á hann, hon- um fanst það haft á frelsi sínu, en var þó sannur bind- indismaður með sjálfum sér okkar samverutíma, og líkast til að mestu lejdi alla æfi sína. Lög voru þegar samin fyrir félagið. Þegar skólinn var fluttur til Reykjavíkur 1846 var bindindi haldið áfram undir forstöðu rektors og nýsveinar skrifuðu sig á hverju hausti, þegar rektor boð- aði bindindisfund. Þegar fram liðu stundir, urðu menn þess varir, að einstöku piltai' brutu, var rektor þegar tjáð frá því, skaut hann þá á fundi og gaf þeim hógværa áminningu. Gekk þannig tvisvar. Um áramótin — eða hátíðarnar 1849— 50 brutu 10 af piltum svo hroðalega bindindið, að það var í hvers manns munni í bænum og varð sumum matur úr því. Nokkru eftir nýárið kærðum við pilta fyrir rektor, sem enn einu sinni kallaði alla á fund ásamt kennurun- um, játuðu þeir þegar brot sitt og gátu þess um leið, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.