Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 9

Skírnir - 01.08.1914, Page 9
Draumar. 233 neikvæðu sjónarmiði.' Við getum ekki látið okkur nægja það, sem almennar fræðibækur gera, að fjölyrða ein- göngu um þá vöku-hæfileika, sem v a n t a r, hvernig skyn- junin út á við dvínar, hvernig Stjórn skynseminnar hverf- ur. Við verðum líka að tala um svefninn frá j á k v æ ð u sjónarmiði, lita á hann, að svo miklu leyti, sem við get- um, sem ákveðna hlið á persónuleik okkar, jafnstæða vökuhliðinni. Sumt af því, sem í svefninum gerist, er al- veg sérstaks eðlis; því verður ekki jafnað saman við neitt, sem fyrir okkur kemur í vökunni. Og alveg víst er það, að draumarnir eru ekki æ f i n 1 e g a yfirborðsruglingur liðinnar vöku-reynslu, þó að þeir séu það tíðast, heldur býr í þeim sérstakur máttur, fenginn úr einhverju því djúpi tilveru okkar, sem við náum ekki til í vöku. Alveg sérstaks eðlis eru, til dæmis að taka, þau áhrif svefnsins, sem okkur eru öllum kunnust, hressingin, sem honum fylgir. Við höfum sennilega öll reynt það, þó að enginn viti, hvernig á því stendur, að það eitt, að við blundum allra-snöggvast, að okkur að eins hverfur hugur, það getur hrest okkur og styrkt meira en margra klukku- stunda hvíld í vöku gæti gert. Eftir einnar eða tveggja sekúnda svefn getum við jafnvel litið alt öðrum augum á tilveruna en við gerðum áður. Þá er sýnilegt, að eitt- hvað er að gerast annað eða alt annan veg en ella, þó að við vitum ekki, hvað það er. . Venjulega höfum viö, eins og ykkur er öllum kunn- ugt, ekkert vald á líkama okkar í svefninum. En líka kemur það fyrir suma menn, að þeir hafa margfalt meira vald á likamanum í svefni en í vöku, geta sofandi farið um hættulega staði, sem þeir gætu ekki með nokkuru móti í vöku. Stundum vaxa hæfileikarnir í svefni frá því sem þeir eru í vöku. Einn af helztu rithöfundum Breta á síðari hluta síðustu aldar hét Robert Louis Stevenson. Haun gerði tilraunir með drauma sína, sem engum hafa tekist jafnvel. Honum tókst að láta sig dreyma sýnir, sem urðu að efninu í sumum beztu sögum hans. Sömuleiðis kemur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.