Skírnir

Volume

Skírnir - 01.08.1914, Page 52

Skírnir - 01.08.1914, Page 52
276 íhald og framsókn. inga fyrir stétt þeirra og atvinnu. Þessi flokkur hefir þannig beitt sér fyrir að brjóta niður tollmúra þá; er land- eigendur liöfðu fyr reist; þeir hafa barist fyrir frjálsri verslun, greiðum samgöngum og því láns- og trygg- ingarfyrirkomulagi, sem heimsverzlunin nú byggist á. Hálfbreytingamennirnir eru kjarninn í frjálslyndum flokk- um þingstjórnarlandanna, sem eiga í sífeldum brösum við íhaldsmenn, er með kyrstöðuvenjum sínum eru þeim víða til hindrunar. En að þessu undanskildu fylgja þeir íhalds- stefnunni fast, ef verjast þarf róttækari féndum. Nokkur skyldleiki er roilli sterkra trúarhneigða og íhaldsskapsmuna, því að hver breyting er því erfiðari sem fleiri bönd þarf að rjúfa, áður en henni er framkomið, en trúin hlýtur, eftir eðli sinu, að binda mörg hin öflugustu bönd. Framsóknarandinn heflr verksvið sitt hér í lífl, en trúaði maðurinn álítur sig fyrst og fremst borgara í al- heimsríki. Jarðlíflð er trúuðum manni eins og agnar- punktur, fyrsta þrepið í fullkomnunarstiga tilverunriar. Það er evmda- og sorgadalur, næstum einkisvert, nema sem undirbúningur annars lífs. Yflr bæði sýnilegum og ósýnilegum heimi ræður almáttugur og alvitur andi; ekk- ert höfuðhár er skert án vilja hans og vitundar. Maður- inn er sífelt undir alvísri og algóðri handleiðslu hans. Hví skyldi þá aumur og veikur rnaður þykjast þess um- kominn, að standa í breytingum og stórræðum ? Hví skyldi hann misnota undirbúningstímann, með því að gera hann að aðalatriði, og taka fram fyrir hendur alheims- valdsins? Trúhneigðin styður íhaldið á annan hátt, en með því að draga huga hans að eilifðarmálunum. Hún gerir manninn stjórnvanan. Sá sem beygir sig skil- yrðislaust fyrir æðra valdi á einu sviði, verður undanláts- samari um fleiri hluti. Þetta vissi Napoleon og endur- reisti kirkjuna, skömmu eftir að hann náði völdunum (en fáum mánuðum áður var hann í þann veginn að taka Múhamedstrú). Hann sagði að kirkjulausri þjóð væri óstjórnandi, sökum einstaklingssjálfræðis. — Aldrei síðan veruleg menning hófst, hefir verið meiri kyrstaða en á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.