Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 23
Draumar.. 247 'in á draumunum. Samt er þetta sjálfsagt algengasta hliðin á draumatrúnni. Menn tala um það eins og al- gengan, ömerkilegan hlut, að þá »dreymi fyrir daglátum*. Með því er átt við það, að atburðirnir komi fram í draum- um, rétt áður en þeir gerast, og alveg eins og þeir gerast. Enn algengari er samt sú trú, að mönnum birtist í draumi, með hinum og öðrum táknum, það sem fram við þá á að koma. Eg hygg, að fullyrða megi, áð naumast sé nokk- -urt það heimili til á landinu, þar sem ekki trúir ein- ;hver, að meira eða minna leyti, á draumana að þessu leyti — þar sem með öðrum orðum ekki trúir einhver á það fyrirbrigðið, sem er allra dularfylst og óaðgengilegast skilningnum. Eg vnt, að flestir réisa þessa trú sína á veikum grundvelli. Eg veit, að athuganir flestra manna í þessu efni eru lítið eða ekkert ánnað en reykur. En þetta er ekki að eins algeng trú." Þetta er trú, sem lifað heflr á öllum þeim öldum, sem iheun hafa sögur af mann- kyninu. Og nú er það að staðfestast með hinum vísinda- legu rannsóknum, að þessi trú sé á einhverju verulegu reist. Sönnunum þess, að óorðnir atburðir geti komið fram i draumum, hefir rignt niður. Eg ætla að segja ykkur eina af slíkum sp’ádóms-sýnum, rétt til dæmis. Sún er einkar greinileg; hún virðist vera gersamlega til- gangslaus; hún er víst alveg óskiljanleg á núverandi þekk- ingarstigi mannanna; en hún er áreiðanlega sönn, því að hún er rambyggilega sönnuð. Enskur læknir, Alfred Cooper, segir sögúna. Hann kemur til hertogans af Hamilton í lækniserindum Þá seg- ir hertogafrúin frá því, að fyrir sig hafi borið kynleg sýn eina nóttina, milli svefns og vöku; hún hafi séð L. lávarð í stól, eins og í veikindakasti; hjá honum hafi staðið rauð- skeggjaður maður; hann hafi staðið hjá baðkeri; og yfir baðkerinu hafi hangið rauður lampi. Hertogafrúin þekti lávarðinn ekkert nema í sjón, og hafði, að því er virðist, aldrei komið heim til hans. Einni vikú eftir þetta var læknirinn sóttur til þessa iávarðar L. Hann hafði bólgu í báðum lungunutíi. Uppi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.