Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.08.1914, Blaðsíða 68
292 Áhrif klaustranna á íslandi. undir prestastöðu og hafa þeir því fengið næsta litla þýð- ingu. Mentun prestanna var ekki svo sérlega arðberandi andlega, mest fólgin í því að kunna að syngja messur og gegna öðrum embættisverkum, enda var það ekki svo lítill lærdómur, ef vel átti að fara. En aðalþýðing skól- anna við klaustrin var í öðru fólgin. Hún er fólgin í því, að þeir sem skólana sóttu, komust þar í kynni við þá fróðu menn, er þar voru fyrir, og fengu kost á að nota bækur klaustranna. Þar drukku þeir og í sig fróðleiks- fýsnina. Skólarnir við klaustrin fá því sína mestu þýð- ingu í því, að þeir bera fróðleikinn og fróðleiksfýsnina út úr klaustrunum. Þeir sem sjálfir voru fróðleiksgjarnir fengu þar hvöt til að mentast í ýmsum fleiri fræðum en þeim, er snerta prestsskapinn, og hvöt til að rita, Svo að það er vandséð hve margir af þeim klerkum, sem utan klaustranna rituðu, hafa einmitt fengið hvötina til þess í klaustrunum. A þennan hátt eigum vér klausturskólun- um mikið að þakka. Aftur á móti hafa skólarnir á bisk- upssetrunum vafalaust. lagt alla áherzlu á að kenna mönn- um »til prests«, og þar skorti þau skilyrði, sem i klaustr- um voru, svo að þeir hafa fengið mikið minni þýðingu. A Þingeyrum voru fróðleiksmenn miklir um h. u. b. 200 ára skeið, og er óhugsandi annað en áhrifin af þeim hafi verið afarmikil, og að flestu leyti hafa þau verið holl og góð fyrir þjóðina. En úr því er kemur fram um miðja 14. öld dofnar yfir andlegu lífi, bæði klaustranna og ann- ara, og hverfa þau þá úr sögunni. Það má því óhætt segja um klaustrin á íslandi, að þau hafa yfirleitt verið til stórmikils góðs fyrir andlegt líf þjóðarinnar. Trúmálaæsingur hefir lítill sem enginn frá þeim komið, en mikið af ágætum fræðum. Og þó að þau vitanlega hafi einnig hlotið að breiða út sitthvað, sem minna var vert, og ef til vill skaðlegt, svo sem jarteina- sótt og hindurvitni, þá var það bæði lítið, og í rauninni ekki tiltökumál. Hitt gegnir miklu meiri furðu, hve lítið var af því tægi. Er í þessu sambandi vert að athuga formálann, sem Gunnlaugur munkur hefir, áður en hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.